Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Síða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Síða 60
Fjöldi kandídata síðustu 8 ár er þessi: 1979 30 1980 24 1981 21 1982 26 1983 24 1984 35 1985 25 1986 31 2. LOKARITGERÐIR KANDÍDATA Stjórnskipunarréttur Einar Baldvin Stefánsson: Endurskoðun stjórnarskrárinnar. Stjórnarfarsréttur Gunnlaugur S. Gunnlaugsson: Stjórnkerfi landbúnaðarmála á islandi. Stefán L. Stefánsson: Ýmis álitaefni varðandi réttarstöðu opinberra starfs manna. Stjórnskipunar- og stjórnarfarsréttur Margrét Heinreksdóttir: Ábyrgð á útvarpsefni. Sifjaréttur Skúli Guðmundsson: Könnun á efni skilnaðarsamninga hjóna og dómum varð andi slfka samninga. Fjármunaréttur Árni Haukur Björnsson: Bankaábyrgðir — Samband seljanda og banka. Ásgeir Björnsson: Túlkun verksamninga og skyld efni. Björn Rögnvaldsson: Riftun gagnkvæmra samninga. Bryndís Helgadóttir: Um réttarmissi vegna tómlætis. Jóhannes Sigurðsson: Orsakasamband í skaðabótarétti. Jónas Guðmundsson: Mat fasteigna skv. lögum nr. 94/1976. Marteinn Másson: Afhendingardráttur verktaka. Stefán Bj. Gunnlaugsson: Eignar- og hagnýtingarréttur jarðhita. Refsiréttur Jóhann H. Albertsson: Um okur. Jóhann Pétursson: Um 252. gr. alm. hgl. Ránsbrotið. Rúnar Guðmundsson: Neyðarvörn. Efni 12. gr. laga nr. 19/1940. Réttarfar Bjarni Lárusson: Skilvirkni ( réttarfari. Elín Sigrún Jónsdóttir: Nauðasamningar. Júlíus Guðmundsson: Dómsvald skiptaréttar. Margrét Jónsdóttir: Innköllun og kröfulýsingar. Tryggvi Axelsson: Forsendur lögbanns. 274

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.