Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Blaðsíða 24
að þeir hafi sjálfir þegar sagt sitt opinberlega, - málflutningur þeirra er lítt og óbeint aðgengilegur almenningi. Að mínu áliti skiptir annað mestu sem sé það að lögmannsstarfið að dómsmálum er eða verður í raun einhliða hagsmuna- gæsla, leit að gögnum og rökum sem viðskiptamanni málflytjandans mega að gagni verða. Við slíkar aðstæður verða takmörkuð not af framlagi til opinberrar umræðu og við það bætist að lögmenn eins og dómarar ættu starfs síns vegna að forðast þátttöku í áróðursliðum í þjóðfélaginu. Ég er í öðru lagi þeirrar skoðunar að það sé ekki heppilegt fyrir opinbert líf í landinu að menn í stjórnsýslu, sem oft talaí embættisnafni, dragi dómstólana inn íorðahnippingar. Vissulega geta þeirhaft sína skoðun, t.d. áHæstarétti, oglátið hana koma fram opinberlega, en það ætti að ég tel að gerast í ljósi þess að svars er ekki að vænta í opinberum ummælum dómara. Ég hef nú náð lokum þessara inngangsorða. Ég tel ekki heppilegt að dómarar taki þátt í opinberum umræðum um dóma, þó að þeir telji leiðréttinga eða upplýsinga þörf. Ég tel ekki heldur heppilegt að lögmenn ræði dóma í þeirra eigin málum og ég tel nauðsynlegt að menn í stjórnsýslunni gæti hófs í orðum með tilliti til þess að frá dómurum er ekki svara að vænta. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.