Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Blaðsíða 9
Bogi Nilsson er rannsóknarlögreglustjóri \ / /flv Bogi Nilsson: VOTTAR VIÐ LÖGREGLUYFIRHEYRSLUR O.FL. 1. INNGANGUR Dómstólaskipan og löggjöf á ýmsum sviðum réttarfars breytist svo verulega á þessu ári að margir nefna byltingu. Bylting er stórt orð og þykir sumum of djúpt í árinni tekið þegar það er notað í þessu sambandi. Allir ættu hins vegar að geta verið sammála um að breytingarnar séu stórfelldar og flestir taka undir þá staðhæfingu að þær svari kröfum tímans, færi íslenska dómaskipan og íslenskt réttarfar til nútímans. Ekki ætla ég mér að fjalla um dómstóla- og réttarfarsbreytingarnar í þessum skrifum heldur víkja nokkrum orðum að ákvæði, öllu heldur hluta ákvæðis, í lögum um meðferð opinberra mála sem lætur lítið yfir sér, ákvæði sem á sínum tíma kom inn í lög nr. 27, 5. mars 1951 og heldur enn velli í lögum nr. 19,1991. Lagaákvæðið sem ég hef í huga er í 37. gr. laga um meðferð opinberra mála nr. 74, 1974 og er svohljóðandi: „Við yfirheyrslu, leit, kyrrsetningu muna og aðra rannsókn skal lögreglumað- ur hafa einn greinargóðan og trúverðugan vott hið fæsta, sé þess kostur. “ í nýju lögunum, nr. 19, 1991, leysir 2. mgr. 72. gr. 37. gr. gildandi réttarfarslaga af hólmi og er efnislega samhljóða henni, eins og hér má sjá: „Við yfirheyrslu og aðrar rannsóknaraðgerðir skal rannsóknari hafa einn greinargóðan og trúverðugan vott, sé þess kostur. “ Einungis sá þáttur lagaákvæðisins sem varðar votta við yfirheyrslur lögregl- unnar verður umfjöllunarefni mitt, en hann og lagaákvæðið í heild hefur þ\ ' miður fengið litla sem enga athygli í tengslum við endurskoðun refsiréttar- farslaganna þótt tilefni hafi gefist. Hér á eftir verður skírskotað til dóma þar sem vikið er að vottaákvæðinu (2), 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.