Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1995, Blaðsíða 4

Ægir - 01.08.1995, Blaðsíða 4
ur í augum 1 !<“! - Pétur Björnsson fluttist til Englands fyrir rúmum 14 árum og fór að vinna hjá fyrirtækinu J. Mar&Sons Ltd. við að afgreiða íslensk fiskiskip sem lönduðu á þeirra vegum. Nú er eigið fyr- irtæki Péturs, ísberg Ltd., eitt hið stærsta á sínu sviði í Hull og Grimsby og sér um sölu á um 70% af íslenskum ísfiski í Bretlandi. Lyrirtækið hefur í vaxandi mæli snúið sér að sölu á sjó- frystum flökum og er nú með 10 frystitogara í viðskiptum þar á meðal nokkur af flaggskip- um íslenska flotans. Það hafa verið samdráttartímar undanfarin fjögur ár þar sem útflutning- ur á ísfiski hefur dregist saman í kjölfar minni afla á íslandsmiðum. Pétur Björnsson hefur ekki látið sér nægja að starfa á erlendum vettvangi heldur tekur hann í vaxandi mæli þátt í íslensku atvinnulífi. Ægir hitti Pétur í einni af tíðum ferðum hans hingað til lands og fyrst var rifjuö upp saga fyrirtækisins. 4 ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.