Ægir - 01.08.1995, Side 21
Aflaverðmæti einstakra staða 1991 og 1994, hlutfall krókabáta, mismunur sömu ár
Aflaverö- Þar af aflaverð- Þar af % króka- % króka- Mismunuar
mæti 1991 krókabátar mæti 1994 krókabátar báta 1991 báta 1994 94 og '91
Hofsós 110.460 1.321 7.027 6.291 1,20% 89,53% 88,33%
Vík í Mýrdal 2.242 522 180 180 23,28% 100,00% 76,72%
Suðureyri 146.889 3.158 128.966 93.329 2,15% 72,37% 70,22%
Bakkafjörður 52.181 17.911 119.668 88.775 34,32% 74,18% 39,86%
Tálknafjörður 296.721 30.496 219.919 109.103 10,28% 49,61% 39,33%
Patreksfjöröur 424.785 36.238 327.630 131.118 8,53% 40,02% 31,49%
Borgarfjörður eystri 22.346 7.270 17.822 11.332 32,53% 63,58% 31,05%
Egilsstaöir 0 0 2.544 755 0,00% 29,68% 29,68%
Árskógsströnd 237.104 3.992 172.441 50.901 1,68% 29,52% 27,83%
Bíldudalur 192.696 7 160.370 43.787 0,00% 27,30% 27,30%
Strandir 9.883 7.244 10.216 10.042 73,30% 98,30% 25,00%
Mjóifjörður 1.861 498 2.957 1.495 26,76% 50,56% 23,80%
Flateyri 255.805 18.576 245.647 68.769 7,26% 28,00% 20,73%
Stokkseyri 190.377 2.097 17.576 3.229 1,10% 18,37% 17,27%
Hellissandur 290.949 6.666 259.670 41.204 2,29% 15,87% 13,58%
Stöbvarfjörður 178.086 17.713 291.463 65.254 9,95% 22,39% 12,44%
Hrísey 200.654 8.593 240.248 39.497 4,28% 16,44% 12,16%
Eyrarbakki 260.567 8.148 104.202 13.356 3,13% 12,82% 9,69%
Grenivík 224.054 14.370 47.714 7.394 6,41% 15,50% 9,08%
Bolungarvík 697.058 61.473 430.195 74.343 8,82% 17,28% 8,46%
Sauðárkrókur 458.670 2.341 432.430 30.963 0,51% 7,16% 6,65%
Raufarhöfn 202.551 9.558 316.663 35.785 4,72% 11,30% 6,58%
Hvammstangi 252.805 0 247.615 13.618 0,00% 5,50% 5,50%
Kópavogur 915.136 28.652 367.852 31.174 3,13% 8,47% 5,34%
Grundarfj 406.121 7.898 492.056 34.619 1,94% 7,04% 5,09%
Hafnarfjöröur 3.880.560 125.619 2.566.466 210.998 3,24% 8,22% 4,98%
Njarðvík 431.615 59.855 314.887 58.087 13,87% 18,45% 4,58%
Reykjavík 3.427.369 170.023 4.935.381 461.322 4,96% 9,35% 4,39%
Sandgerði 693.330 22.963 786.651 57.455 3,31% 7,30% 3,99%
Hornafjöröur 1.297.435 38.199 1.111.608 72.251 2,94% 6,50% 3,56%
Dalvík 1.065.103 20.236 1.237.074 65.730 1,90% 5,31% 3,41%
Drangsnes 146.520 11.742 71.271 8.026 8,01% 11,26% 3,25%
Fáskrúðsfj. 409.427 1.076 404.378 12.351 0,26% 3,05% 2,79%
Grindavík 2.539.232 57.695 2.226.681 102.774 2,27% 4,62% 2,34%
Reybarfjöröur 528.086 2.829 468.416 12.338 0,54% 2,63% 2,10%
Djúpivogur 203.081 20.497 249.590 29.813 10,09% 11,94% 1,85%
Akranes 820.611 4.645 1.204.572 28.611 0,57% 2,38% 1,81%
Ólafsfjöröur 1.172.387 3.923 984.312 20.522 0,33% 2,08% 1,75%
Barðaströnd 23.727 0 10.312 177 0,00% 1,72% 1,72%
Siglufjöröur 1.281.416 23.605 1.461.658 45.504 1,84% 3,11% 1,27%
Þingeyri 201.447 9.140 365.630 21.223 4,54% 5,80% 1,27%
Neskaupstaður 794.726 19.477 1.326.525 48.827 2,45% 3,68% 1,23%
Hnífsdalur 376.911 10.392 766.043 30.232 2,76% 3,95% 1,19%
ísafjörbur 1.614.522 11.268 1.837.087 25.762 0,70% 1,40% 0,70%
Húsavík 683.517 29.809 778.573 36.763 4,36% 4,72% 0,36%
Blönduós 206.198 0 336.556 0 0,00% 0,00% 0,00%
Súöavík 351.440 20 317.325 0 0,01% 0,00% -0,01%
Vestmannaeyjar 2.090.550 20.160 2.293.457 21.926 0,96% 0,96% -0,01%
Skagaströnd 842.951 4.093 925.542 4.130 0,49% 0,45% -0,04%
Akureyri 3.369.202 8.193 3.974.343 8.009 0,24% 0,20% -0,04%
Keflavík 718.137 52.367 740.955 52.622 7,29% 7,10% -0,19%
Þórshöfn 540.434 20.896 410.515 14.984 3,87% 3,65% -0,22%
Eskifjöröur 709.872 9.433 837.795 4.353 1,33% 0,52% -0,81%
Borgarnes 71.619 663 0 0 0,93% 0,00% -0,93%
Hólmavík 478.996 5.873 338.735 481 1,23% 0,14% -1,08%
Stykkishólmur 375.127 6.599 485.508 2.409 1,76% 0,50% -1,26%
Garður 701.409 37.155 1.013.616 40.204 5,30% 3,97% -1,33%
Seyðisfjörður 288.425 7.556 666.693 8.332 2,62% 1,25% -1,37%
Þorlákshöfn 1.148.390 37.315 1.348.986 23.569 3,25% 1,75% -1,50%
Rif 396.173 13.960 344.946 3.208 3,52% 0,93% -2,59%
Vopnafjörður 257.938 10.350 327.988 4.098 4,01% 1,25% -2,76%
Breiödalsvík 117.131 4.414 23 0 3,77% 0,00% -3,77%
Ólafsvík 684.907 102.240 497.601 53.094 14,93% 10,67% -4,26%
Kópasker 39.348 2.883 81.769 0 7,33% 0,00% -7,33%
Vogar 265.534 25.450 163.823 2.707 9,58% 1,65% -7,93%
Selfoss 24.395 4.396 14.699 1.060 18,02% 7,21% -10,81%
Hafnir 77.918 13.008 0 0 16,69% 0,00% -16,69%
Grímsey 125.581 51.372 0 0 40,91% 0,00% -40,91%
Tölur byggöar á Útvegi 1991 og 1994, útgefandi Fiskifélag íslands. Tölur í tonnum og þúsundum króna.
LESTU ÞETTA
Tölurnar í Útvegi, riti Fiski-
félags íslands. eru byggðar á
upplýsingum fiskverkenda.
Þetta þýbir t.d. aö áriö 1994
er enginn afli skráöur á
Grímsey því engin fiskverk-
un var starfrækt í eynni.
Sama á t.d. viö um tölur fyr-
ir Breiðdalsvík og Hofsós. Af
þessu leiðir ab landaður afli
á hverjum staö er ekki endi-
lega skráöur sem aflaverð-
mæti og getur verið meiri
en þessar tölur sýna. Af
þessu leiðir aö á stöbum
eins og t.d. Grímsey veröa
áhrif samdráttar í afla
krókabáta trúlega meiri en
þessar tölur geta leitt í ljós.
ónir 1994. Hlutur króka-
báta í aflaverðmæti jókst
úr 3,95% 1991 í 8,49%
1994. Aflaverðmæti
krókabáta á Vestfjörðum
1994 var um 597 millj-
ónir króna. Reikna má
með að það minnki um
helming ef markmið lag-
anna næst fram. Það
þýðir þá um 300 millj-
óna króna samdrátt í
aflaverðmæti á Vestfjörð-
um.
Ef við lítum á hvað
samdrátturinn getur þýtt
fyrir einstaka staði er
handhægt að líta á Suð-
ureyri. Aflaverðmæti
1994 var rúmar 128
milljónir og hafði
minnkað úr 146 milljón-
um 1991. Hlutdeild
krókabáta í aflaverðmæti
1994 var rúmar 93 millj-
ónir eða rúm 72%.
Minnki afli þeirra um
helming þýðir það rúm-
lega 45 milljóna sam-
drátt í aflaverðmæti í
plássinu. Þann 1. des
1995 voru íbúar á Suður-
eyri 320 svo væntanlegur
samdráttur þýðir ríflega
140 þúsund krónur á
hvern íbúa eða 562 þús-
und á hverja fjögurra
manna fjölskyldu.
ÆGIR 21