Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1995, Blaðsíða 23

Ægir - 01.08.1995, Blaðsíða 23
Halldór lýsir ábyrgð á hendur stjómvöldum sem hann segir almenning í landinu hafa kos- ib og treyst til aö stjórna landinu en þeir hafi síðan afhent þessi völd í hendur örfárra fiski- fræðinga. „Með allri virðingu fyrir fiskifræðingum þá get ég ekki séð hvernig þeir geta sagt til um það hvað má veiða. Berum þetta saman við veðurfræðina. Veðurfræðingar hafa mörgum sinnum meiri tækni til þess að spá í náttúruna en fiskifræðingar. Þeir hafa gervitunglamyndir og alls kyns spálíkön sem eru margfalt ná- kvæmari en þær upplýsingar sem fiskifræðing- ar byggja á. Samt eru þeir hæstánægðir ef spá- dómar þeirra eru 40% réttir. Hvað mega þá fiskifræðingar segja? Þab sem þetta fiskveiðikerfi er ab gera fyrst og fremst er að viðhalda sjálfu sér og elur á brenglun í siðferðisvitund manna sem finnst ekkert orðib athugavert við að svindla á kerf- inu. Það segir sig sjálft að hverskonar svindl mun aukast stórlega í kjölfar þessara laga. Hafi fiskifræðingar rétt fyrir sér þá er það skylda kjörinna stjórnvalda að sjá til þess að fólk í litlum sjávarþorpum eins og þessu geti haft í sig og á þrátt fyrir allt. Hreppsnefnd Suðureyrarhrepps hefur óskað eftir því við Davíð Oddsson forsætisráöherra að hann komi hingað á fund og upplýsi menn um það hverja möguleika hann telji þá eiga á að lifa af þessar aðstæður. Við viljum ekki að sá fundur verði með fáeinum valdamönnum heldur almennur fundur með venjulegu fólki hér. Við viljum vita hvernig við eigum að lifa hér og hvernig við getum tryggt afkomu okkar og eignir ef við þurfum að fara." FRAMTAK, Hafnarfirði Kraftmikíl og lipur viðgerðarþjónusta nú einnig dísilstillingar FRAMTAK - alhliða viðgerðarþjónusta: » VÉLAVIÐGERÐIR ________» RENNISMÍÐI • PLÖTUSMÍÐI • DÍSILSTILLINGAR CÓÐ ÞIÓNUSTA VEGUR ÞUNGT FRAMTAK VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA Orangahrauni Ib Hafnarfirði Sími 565 2556 • Fax 565 2956 KOSTUR FYRIR SKIP OG BÁTA Alltá einum stað: Matvörurog hreinlætisvörurfyrirskip. Kjötá heildsöluverði. Skipaverslunin - Sérverslun sjómanna. NYI LISTINN KOMINN HRINGBRAUT 121 • 107 REYKJAVÍK SÍMI7TEL. 562 5570 • TELEFAX 562 5578 Handverkfæri - Slípivörur fyrir málmiðnað - Borar og snittverkfæri Skrúfboltar og rær - Vélaþétti og pakkningaefni Renniverkfæri - Bor- og snittolíur - Járnsmíðavélar Smíðaefni (ryðfrítt stál, nælon, látún og kopar) LYKILINN AÐ GÓÐU VERKIFÆRÐU HJÁ FOSSBERG! Skúlagötu 63 • 105 Reykjavík Sfmi: 561 8560 • Fax: 562 5445 ÆGIR 23

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.