Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Blaðsíða 34
um skuldheimtumanna sinna og gegn því að hann sjálfur undir vissum kringumstæðum, t.d. vegna sérstakra fjárhagsörðugleika eða vegna dóm- greindarskorts, framselji kröfu sína með einum eða öðrum hætti, þá hefur það nokkrar líkur með sér, að til viðbótar banni gegn fullnustuaðgerðum skuld- heimtumanna, megi bæta við banni við því, að skuldarinn sjálfur framselji kröfu sína með löggerningi.72 Úrlausn þessa er þó ekki vafalaus. Sumir fræði- menn hafa orðað þá reglu, að framsal launþega á launakröfu vegna persónu- legrar vinnu, sem launþeginn á eftir að inna af hendi í föstu vinnuréttar- sambandi, sé marklaust, a.m.k. þegar laun eru ekki verulega há. Hugsanlegt sé, að niðurstaðan geti orðið önnur varðandi hluta launa, ef laun eru verulega há. Hér verður og að hafa í huga hagsmuni vinnuveitanda af því, að launþegi missi ekki hvatninguna til að Ijúka vinnu sinni.73 Bætur fyrir líkamstjón eru nokkurs konar jafngildi framtíðarvinnulauna, þ.e.a.s. slíkar bætur hafa það að markmiði að bæta tjónþola tekjutap hans af völdum slyss til frambúðar.74 Samkvæmt 46. gr. aðfararlaga nr. 90/1989 verður fjárnám ekki gert í bóta- kröfu vegna örorku eða missis framfæranda. Sama gildir varðandi kröfu um bætur fyrir ófjárhagslegt tjón, sem slíkum kröfum tengist, ef bótakrafan tilheyrir tjónþola sjálfum. Þessar kröfur gerðarþola njóta vemdar frá því þær verða til og þar til greiðsla eða framsal hefur átt sér stað. Eftir greiðslu eða framsal er banni við fjárnámi samkvæmt 46. gr. aflétt. Bann við fjámámi styðst við ýmiss rök. Kemur þar einkum til sama viðhorf og býr að baki ýms- um öðrum reglum 6. kafla aðfararlaga um sams konar hindranir við fjámámi. Þessir fjármunir eru ætlaðir til framfærslu gerðarþola á ókomnum tímum. Auk þess eru þessar kröfur persónulegs eðlis, og því þykir óviðeigandi, að lánar- drottnar tjónþola geti haft áhrif á ákvörðun um, hvort krafan verði höfð uppi eða um hverja bótafjárhæð yrði samið. Ákvæði 46. gr. aðfararlaga eru skýrð svo, að þau taki bæði til kröfu um bætur fyrir tímabundna og varanlega ör- orku. Finna má dænti um ákvæði annarra laga, sem eru skyld reglu 46. gr. aðfararlaga. Má hér nefna 25. gr. laga nr. 43/1947, um innlenda endurtrygg- ingu, stríðsslysatryggingu skipshafna o.fl.; 123. gr. laga nr. 20/1954, um vá- tryggingarsamninga; 61. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar, og 40. gr. laga nr. 35/1985, sjómannalög. Samkvæmt 1. mgr. 18. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 er óheimilt að fram- selja kröfu um bætur fyrir líkamstjón, nema hún sé viðurkennd eða dæmd. Ákvæði þetta tekur bæði til fjártjóns og ófjárhagslegs tjóns og er því víð- tækara heldur en regla 2. málsl. 3. mgr. 264. gr. hgl. nr. 19/1940 var, en hún 72 Bernhard Gomard, Obligationsret, bls. 104. 73 Bernhard Gomard. Obligationsret. bls. 104-105. 74 Bernhard Gomard. Obligationsret, bls. 105. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.