Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Blaðsíða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Blaðsíða 3
* /f\ /i\ LÖGFRÆÐINGÁ 2. HEFTI 44. ARGANGUR SEPTEMBER 1994 HVERT STEFNIR? Hinn 30. júní 1993 gekk í Mannréttindadómstóli Evrópu í Strassborg dómur í máli Sigurðar Á. Sigurjónssonar gegn Islandi. Aðdragandi málsins er í stuttu máli sá að Sigurður gekk í bifreiðastjórafélagið Frama 26. september 1984. í framhaldi af því sótti hann um leyfi til þess að aka leigubifreið sem honum var veitt 24. október 1984. Sigurður hafði, þegar hann sótti um leyfið, undir- ritað það að honum væri ljóst að við inngöngu í félagið bæri honum að greiða félagsgjöld til þess. Við veitingu leyfisins skuldbatt Sigurður sig til þess að virða skilyrði reglugerðar nr. 320/1983, en eitt þeirra var að hann gengi í Frama, skilyrði sem hann hafði uppfyllt. Sigurður greiddi félagsgjöld til Frama þar til í ágúst 1985. I ársbyrjun 1986 var honum tjáð að félagið hyggðist útiloka hann og leigubifreið hans frá þjón- ustu bifreiðastöðva þar til gjöldin væru greidd. Sigurður svaraði því til að hann neitaði að viðurkenna að honum væri skylt að vera áfram félagi og greiða félagsgjöld og var hann í framhaldi af því sviptur leyfi til að aka leigu- bifreið. Var sú svipting staðfest af samgönguráðuneytinu. Sigurður höfðaði dómsmál og krafðist þess að leyfissviptingin yrði felld úr gildi, en samkvæmt 73. gr. stjómarskrárinnar væri ekki hægt að skylda hann til að vera félagi í bifreiðastjórafélaginu Frama. Með öðrum orðum að stjórnarskráin verndaði rétt manna til að standa utan félaga, en sá réttur hefur verið nefndur neikvætt félagafrelsi. Dómur Hæstaréttar gekk 15. desember 1988 og kemur þar fram að forsaga 73. gr. stjómarskrárinnar sýndi að henni væri aðeins ætlað að vernda rétt manna til að stofna félög, þ.e.a.s. hið jákvæða félagafrelsi, en ekki réttinn til 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.