Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Blaðsíða 46
Hjörtur O. Aðalsteinsson er héraðsdómari í Reykjavík Hjörtur O. Aðalsteinsson: HUGLEIÐINGAR UM KYNFERÐISBROT í LJÓSI LAGABREYTINGA OG NÝLEGRA DÓMA Stofn þessarar greinar er erindi, sem höfundur hélt á málþingi uppeldis- skólanna þann 23. mars 1994. 1. INNGANGUR Kynferðislegt ofbeldi og önnur kynferðisbrot hafa undanfarið verið mjög til umfjöllunar og hefur dómskerfið oft verið gagnrýnt fyrir meðferð sína á þess- um málum. Þjóðfélagið krefst þess að kynferðisbrotamenn hljóti þunga dóma fyrir athæfi sitt. Hafa dómstólar oft setið undir óvæginni gagnrýni fyrir væga dóma og strangar sönnunarkröfur í þessum málaflokki. Þann 8. mars 1994, á baráttudegi gegn kynferðislegu ofbeldi, gengu konur fylktu liði til að vekja athygli á óviðunandi réttarstöðu fórnarlamba kynferðisofbeldis og afhentu ráðamönnum réttarkerfisins áskorun, þar sem eftirfarandi var beint til þeirra: að þeir tryggi að hraðað verði úrbótum á réttarstöðu fórnarlamba kyn- ferðisofbeldis; að þeir hlutist til um að endurmat fari fram á gildandi kröfum um sannanir í kynferðisbrotamálum; að þeir sjái til þess að komið verði á reglum um nálgunarbann, þegar líf og heilsa fórnarlamba kynferðisofbeldis er í veði vegna ofsókna of- beldismanna; að þeir beiti sér fyrir að á komist hið fyrsta ríkisábyrgð á greiðslum miskabóta til fórnarlamba kynferðisofbeldis; síðast en ekki síst, að þeir beiti áhrifum sínum í þá veru að kvenfjand- samleg og fordómafull meðferð réttarkerfisins á kynferðisbrotamálum heyri fortíðinni til. 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.