Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1995, Blaðsíða 66

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1995, Blaðsíða 66
með umsögninni um stjómarskrárfrumvarpið að stigið hefði verið langt út fyrir þessa línu. Ræðumaðurinn taldi að um væri að ræða ágreining um tjáningar- frelsi félagsins. Tillaga formannanna fæli í sér þá meginreglu, að félagið tjáði sig ekki um pólitísk málefni. Taldi hann grandvöll félagsins bresta ef félagið ætlaði að halda áfram að tjá sig um pólitísk málefni. Sagði ræðumaður að um- sagnarhlutverk félagsins væri fólgið í því að benda á lagasamræmi, réttaráhrif laga eða árekstra þeirra við stjómarskrá. Hákon Ámason hrl. fjallaði um framkomna breytingartillögu og lýsti yfir stuðningi við hana, þrátt fyrir að hann hefði verið einn af þeim, sem undirrituðu upphaflegu tillöguna. Hann hefði hins vegar við undirritunina áskilið sér rétt til að draga stuðning sinn við hana til baka og myndi nú nýta sér þann rétt. Ræðu- maður taldi að öflugt lögmannafélag væri lögmönnum nauðsynlegt. Með því að styðja breytingartillöguna væru menn að slíðra sverðin. Ragnar Aðalsteinsson hrl. ræddi forsendur athugunar félagsins á stjórnar- skrárfrumvarpinu. Aðallega hefði verið um að ræða athugun á því hvort stjórn- arskrárfrumvarpið hefði verið í samræmi við samþykkt Alþingis frá 17. júní 1994, en svo hefði ekki reynst vera. Taldi hann félagið vera í hættu ef upphaf- lega tillagan yrði samþykkt. Félagið væri óháð og frjálst og því gæti það tekið sjálfstæða afstöðu til ýmissa lagafrumvarpa. Framtíðin væri fólgin í því að hafa áhrif á lagasetningu. Gestur Jónsson hrl. skoraði á fundarmenn að skoða tillöguna vel. Hann taldi að ekki væri verið að takmarka rétt félagsins til umsagnar um lagafmmvörp með henni. Ingólfur Hjartarson hrl. taldi að ekki hefði verið farið út fyrir þau mörk sem eiga að gilda um umfjöllun félagsins um þjóðfélagsmál. Helgi V. Jónsson hrl. taldi aðild félagsins að Mannréttindaskrifstofunni hugsanlega vera andstæða 2. gr. samþykkta félagsins. Eftir umræður um tillögumar var gengið til atkvæða. Fyrst var borin undir atkvæði breytingartillaga Jakobs R. Möller hdl. og Sigurmars K. Albertssonar hrl. Var hún felld með 77 atkvæðum gegn 40, 4 seðlar voru auðir. Upphaflega tillagan var samþykkt með 73 atkvæðum gegn 44, 2 seðlar voru ógildir. Atkvæðagreiðslan var í bæði skiptin skrifleg. Fleira var ekki á dagskrá aðalfundarins og var fundi slitið. Marteinn Másson, framkvæmdastjóri L.M.F.Í. 308
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.