Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1997, Page 17

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1997, Page 17
Benedikt Bogason er settur skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu og stundakennari í kröfurétti og réttarfari við lagadeild Háskóla íslands Benedikt Bogason: UM KRÖFUÁBYRGÐ, STOFNUN OG ÓGILDI EFNISYFIRLIT 1. VIÐFANGSEFNIÐ 2. HUGTAKIÐ ÁBYRGÐ 3. HUGTAKIÐ KRÖFUÁBYRGÐ 4. LOFORÐ UM KRÖFUÁBYRGÐ 4.1 Um stofnun kröfuábyrgðar 4.1.1 Almennt 4.1.2 Form kröfuábyrgðar 4.1.3 Kröfuábyrgðir og yfirlýsingar án skuldbindinga 4.2 Um ógildi kröfuábyrgðar 4.2.1 Almennt 4.2.2 Upplýsingaskylda kröfuhafa 4.2.3 Forsendur ábyrgðarmanns 4.2.3.1 Almennt 4.2.3.2 Gildi aðalkröfu 4.2.3.3 Efni aðalkröfu 4.2.3.4 Aðalskuldari 4.2.3.5 Frekari tryggingar 4.2.3.6 Tilgangur láns 4.2.3.7 Aðrar forsendur 1. VIÐFANGSEFNIÐ Brýnt er, að viðskipti séu örugg og gangi greiðlega fyrir sig, ekki síst ef stofnað er til skulda. Gjaman reynir sá, sem á í viðskiptum, að tryggja hagsmuni sína með ýmsu móti. I þessu skyni má til dæmis nefna, að lánveitandi takmarki 11

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.