Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Side 3

Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Side 3
Tímar t löqfræöinqa 2. hefti • 52. árgangur júlí 2002 UM LAGAKENNSLU Formleg lagakennsla hófst á íslandi þegar Lagaskólinn tók til starfa 1. október 1908. Frá þeim skóla útskrifuðust engir nemendur því að lagakennslan var færð til Háskóla íslands með formlegri stofnun hans 17. júní 1911. Fyrstu lögfræðingamir útskrifuðust vorið 1912, fjórir að tölu. Lagadeild Háskóla íslands hefur starfað óslitið frá stofnun háskólans. Námið hefur eðlilega tekið breytingum í tímans rás, námstími verið mismunandi langur og nýjar námsgreinar teknar upp. Nemendur hafa á síðari árum átt þess kost að velja á milli ýmissa námsgreina, sem þeir áttu ekki áður, og svona mætti í raun lengi telja. Nú í haust verður enn tekin upp ný námsskipan sem er í því fólgin að nemendur Ijúka fyrst 90 eininga BA-prófi og síðan 60 eininga kandidatsprófi sem verður jafngildi meistaraprófs og jafnframt embættispróf. Lögfræði er og hefur verið kennd að vissu marki í ýmsum öðmm skólum hér á landi og má þar sem dæmi nefna að Viðskiptaháskólinn á Bifröst býður upp á þriggja ára nám í viðskiptalögfræði „til að mennta stjómendur með sérþekkingu á lagalegum þáttum viðskipta og rekstrar", eins og segir í kynningu skólans í Morgunblaðinu 16. mars sl. Háskóli íslands hefur hingað til haft þá sérstöðu að hafa einn getað útskrifað nemendur með embættispróf í lögfræði, þó þannig að hafí menn lokið jafngildu prófi í öðmm háskólum samkvæmt íslenskum lögum er það próf jafngilt embættisprófi frá Háskóla Islands. í dómstólalögum kveðið á um það að eitt af skilyrðum þess að fá gegna stöðu dómara sé að hafa lokið „ ... embættisprófi í lögfræði eða háskólaprófi í þeirri grein sem metið verður því jafngilt“. Efnis- lega samhljóða ákvæði er í lögmannalögunum, en þar kemur einnig fram að prófnefnd um lögmannsréttindi leggur mat á jafngildi prófanna. Að því er 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.