Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Qupperneq 41

Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Qupperneq 41
Að þessum dæmum upptöldum ber þess að geta að umræða um uppskipt- ingu fyrirtækja á sér helst stað í tengslum einkavæðingu víða um heim þar sem farin er sú leið að skipta upp stórum ríkiseinokunarfyrirtækjum sem lið í einka- væðingu þeirra. Þetta á einkum við fjarskiptafyrirtæki, ríkisfjölmiðla, orkufyrir- tæki í eigu ríkis eða sveitarfélaga o.þ.h. Það er að sjálfsögðu skipting fyrirtækis, m.a. til að ná samkeppnislegum markmiðum, en ber þó ekki að sem þvingunar- úrræði samkeppnisyfirvalda. Einkavæðing Pósts- og síma og skipting þess í tvö fyrirtæki er af þessum meiði eins og fyrr er getið. Ekki verður þetta þó rætt nánar hér þar sem þetta snertir ekki beint meginefni þessarar greinar. Þau tilvik sem hér eru nefnd eru fá og að nokkru tilviljunarkennd þar sem ítarleg rannsókn hefur ekki farið fram. Þau sýna þó að skipting fyrirtækja sem réttarúrræði þekkist í löndum sem byggja á réttarhugmyndum sem eru áþekkar þeim sem íslenskur réttur er reistur á. I þessu sambandi verður ennfremur að benda á að þótt löggjöf ríkja heimili ekki beinlínis að fyrirtæki sé skipt upp hafa samkeppnisyfirvöld í einstökum ríkjum fjölbreytilegar heimildir til að gefa fyrirmæli sem eru þessu að nokkru skyld, svo sem um að fyrirtæki skuli hætta tilteknum þáttum starfseminnar, selja tilteknar eignir, breyta skipulagi sínu o.s.frv., þar sem sl£k fyrirmæli kunna að vera þau einu sem koma til greina til að stöðva ólögmæta samkeppnishamlandi hegðun fyrirtækis. 3. EVRÓPURÉTTUR Hafa mætti nokkuð langt mál um markmiðin sem stefnt er að með sam- keppnisreglum Evrópubandalagsins (EB). Reglumar eru álitnar nauðsynlegur liður í að efla markaðsskipulagið og eyða hindrunum í samruna innra mark- aðarins. Þær eru byggðar á þeirri skoðun að við fullkomna samkeppni náist hag- kvæmust nýting framleiðsluþáttanna og hagstæðust (og kannski réttlátust) skipt- ing auðlegðar þjóðar, auk þess sem hæfileikar og geta einstaklinga og fyrirtækja fái notið sín best öllum til hagsbóta og á endanum ekki síst neytendum. Mönn- um er samt ljóst að fullkomin samkeppni er ekki raunhæft markmið. Þess vegna er miðað við að markmið samkeppnisreglna EB skuli vera eðlileg sam- keppni.15 Með EES-samningnum era samkeppnisreglur EB teknar yfir. Þessi markmið eru þar með einnig innbyggð í EES-samninginn. í rétti EB, og þar með einnig í EES-rétti, er þess freistað að tryggja eðlilega samkeppni með tvenns konar bannreglum. Þær koma fram í 53. og 54. gr. EES-samningsins. Samsvarandi reglur er eftir Amsterdamsamninginn að finna í 81. og 82. gr. samningsins um Evrópubandalagið (áður 85. og 86. gr.). Fyrri reglan felur í sér bann við samningum og samráði og hljóðar svo: 15 Um markmiðin með samkeppnisreglum EB, sjá t.d. Stefán Már Stefánsson: Evrópusambandið og Evrópska efnahagssvæðið. Reykjavík 2001, bls. 632-636. Ennfremur Bellamy and Child: European Community Law of Competition. London 2001, bls. 39-43. 135
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.