Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Síða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Síða 45
í tengslum við hið fyrmefnda hefur jafnframt verið litið svo á að heimildin í 3. gr. sé ekki takmörkuð við að banna tiltekna hegðun, heldur felist einnig í henni heimild til að gefa fyrirmæli um tiltekna hegðun eða aðgerðir.18 Það er að sjálfsögðu álitamál hversu langt er unnt að ganga í slíkum beinum fyrirmælum til fyrirtækja. Hin almenna forsenda er sú að fyrirmælin séu liður í að uppræta hina ólögmætu hegðun fyrirtækis og samkeppnishamlandi áhrif hennar og koma aftur á eðlilegri samkeppni. I tengslum við 3. gr. hefur verið rætt hvort fyrirmæli um skiptingu fyrirtækis rúmist þar innan. A þetta álitaefni reyndi að vissu marki í Europemballage and Continental Can gegn Framkvœmda- stjórninni þar sem meginálitaefnið var hvort þáverandi 85. og 86. gr. Rómar- samningsins væri nægilegur grundvöllur undir samrunaeftirlit áður en reglu- gerð nr. 4064/1989 var sett.19 Framkvæmdastjómin hafði komist að þeirri niðurstöðu að svo væri þegar annað eða bæði fyrirtækin voru markaðsráðandi fyrir og mælti fyrir um skiptingu á grundvelli 3. gr. áðumefndrar reglugerðar. Dómstóll Evrópubandalaganna felldi ákvörðunina úr gildi á þeim forsendum að markaðsgreining framkvæmdastjómarinnar væri ófullnægjandi. Reyndi þar með ekki beinlínis á það hvort 3. gr. gæti rúmað heimild til að gefa fyrirmæli um skiptingu við þær aðstæður þegar um er að ræða samráð sem talið var falla undir núverandi 81. gr. EB (53. gr. EES).20 Almennt er þó litið svo á að fyrir- mæli um að markaðsráðandi fyrirtæki skuli skipt (structural remedy) séu ekki eitt af þeim úrræðum sem rúmast innan 3. gr., hvorki sem viðbrögð við broti þótt endurtekin séu né heldur sem almennt úrræði til breyta gerð markaðarins án tillits til einstakra brota. Þetta er þó álitamál en slíku úrræði hefur ekki verið beitt við framkvæmd samkeppnisreglna evrópuréttarins með einhliða ákvörðun framkvæmdastjómarinnar. Áður en skilið er við þetta er þó rétt að benda á umræðu um endurskoðun á reglugerð nr. 17/62. í tillögu, sem nú er til meðferðar, um nýja reglugerð er í 7. gr. fjallað um svokallaðar „structural remedies“.21 Þar segir í 1. mgr. 7. gr. sem ber yfirskriftina „Finding and termination of infringement“: 18 Sjá í þessu sambandi t.d. Stefán Már Stefánsson: Evrópusambandið og Evrópska efnahags- svæðið, bls. 778-779, en þar eru nefndir ýmsir dómar og ákvarðanir sem þetta varða. Sjá og Bellamy and Child, bls. 926-929. 19 Mál nr. 6/1973 Europemballage and Continental Can gegn Framkvœmdastjórninni [1973] ECR 215. 20 Bellamy and Child: European Community Law of Competition. (5. útgáfa) London 2001, bls. 928. 21 Proposal for a Council Regulation on the implementation of the rules on competition laid down in Articles 81 and 82 of the Treaty and amending Regulations (EEC) No 1017/68, (EEC) No 2988/74, (EEC) No 4056/86 and (EEC) No 3975/87 (Regulation implementing Articles 81 and 82 of the Treaty.) OJ 2000 C365E/284, [2000] 5 CMLR Antitrust Reports, bls. 1148. 139
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.