Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Page 78

Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Page 78
reglugerðum settum með heimild í þeim lögum. Það vekur því athygli að Alþingi skyldi framlengja líftíma B-gatnagerðargjalda um 10 ár með 1. tölul. ákvæðis til bráðabirgða í lögum nr. 17/1996 án þess að bæta úr þeim augljósu annmörkum sem komið höfðu í ljós á lagaheimild þeirra gjalda. Þótt lög nr. 17/1996 um gatnagerðargjald séu skýrari um nokkur atriði en eldri lög eru þau ekki gallalaus. Hér að framan hefur einungis verið vikið að nokkrum þeirra álitaefna sem vanda geta valdið í framkvæmd. Þegar samin eru frumvörp að lögum, sem ætlað er að færa sveitarfélögum tekjustofna, verður að líta til margra sjónarmiða við lagatæknilega útfærslu á ákvæðum slíkra frumvai'pa. I þágu réttaröryggis borgaranna verður t.d. að kapp- kosta að ákvæði slíkra laga séu einföld, skýr og stöðug þannig að borgaramir geti séð fyrir hvaða afleiðingar ákveðnar athafnir þeirra hafi að lögum og skýrt sé hvaða efnislegan rétt stjómvöld hafa til að íþyngja þeim með sköttum og þjónustugjöldum. A hinn bóginn verður að gæta þess að öll framkvæmd við álagningu og innheimtu geti verið einföld, fyrirsjáanleg og ódýr þannig að stuðlað sé að skilvirkni í stjórnsýslu sveitarfélaga. Það getur oft verið erfitt, tímafrekt og kostnaðarsamt verk að semja lagafrumvörp sem byggjast á framangreindum sjónarmiðum. I því sambandi verður þó að hafa í huga að oftast er þjóðhagslega hagkvæmt að verja fjármunum í slíka vinnu því að framkvæmd laga, sem vandað hefur verið til og uppfylla framangreind sjónarmið, er almennt mun einfaldari og kostnaðarminni fyrir sveitarfélög. Avinningurinn er því oft margfaldur strax á fyrsta ári við framkvæmd laganna. Heimildir: Alþingistíðindi Bohlin, Alf: Koinmunala avgifter. Lundur 1984. Gylfi Knudsen: „Ættarmark álögunnar". Afmælisrit Gaukur Jörundsson sextugur 24. september 1994. Jónatan Þórmundsson: Fyrirlestrar í skattarétti. Reykjavík 1982. Starfsskilyrði stjórnvalda. Skýrsla nefndar um starfsskilyrði stjómvalda, eftirlit með starfsemi þeirra og viðurlög við réttarbrotum í stjómsýslu. Forsætisráðuneytið, Reykja- vík 1999. Dómar Hæstaréttar: sbr. Dómasafn Hæstaréttar H 1982 593 H 1984 573 H 1984 560 H 1991 615 H 1998 1800 172
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.