Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Side 81

Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Side 81
Unnur Gunnarsdóttir útskrifaðist úr lagadeild Háskóla Islands 1983. Hún stundaði framhaldsnám við York University íToronto í Kanada 1984-1985 og í evrópurétti við Kings’ College í London 1999- 2000. Unnurvar dómarafulltrúi 1985 til 1989. Eftir það vetrarlangt framkvœmdastjóri LMFI. Frá 1990-1995 staifaði Unnur í bankaeftirliti Seðlabanka lslands. Þá réði hún sig til EFTA skrifstofunnar í Brussel sem sérfrœðingur í fjármálaþjónustu, frjálsum flutningi fjármagns og rafrœnum viðskiptum. Frá haustinu 2000 hefur Unnur verið framkvœmdastjóri Fjölgreiðslumiðlunar hf. Einnig rekur hún lögmannsstofu í Reykjavík ífélagi við Sigrúnu Benediktsdóttur, sem nefnist Gunnars & Ben. Unnur Gunnarsdóttir: RAFRÆN VIÐSKIPTI Á INNRI MARKAÐI EVRÓPUSAMBANDSINS EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. MARKMIÐ 3. GILDISSVIÐ - ÞJÓNUSTA í UPPLÝSINGASAMFÉLAGINU 4. INNRI MARKAÐS ÁKVÆÐIÐ 5. UNDANÞÁGUR FRÁ INNRI MARKAÐS ÁKVÆÐINU, ALMENNAR OG SÉRSTAKAR 6. EFTIRLIT - SAMVINNA - NEYTENDAVERND 7. MEGINREGLAN UM FRELSI TIL AÐ VEITA ÞJÓNUSTU 8. VIÐSKIPTAORÐSENDINGAR 9. RAFRÆNIR SAMNINGAR 10. SÉRREGLUR UM ÁBYRGÐ MILLILIÐA 11. LAUSN ÁGREININGSMÁLA 12. VIÐURLÖG 13. GREIÐSLUR 14. LOKAORÐ 1. INNGANGUR Þegar Evrópubandalagsþjóðirnar höfðu lært af reynslunni að ekki dugði að afnema tolla á vörur til að einn öflugur markaður yrði til samþykkti Evrópu- bandalagið 1985 ítarlega stefnumörkun (hvítbók framkvæmdastjómarinnar) sem miðaði að því að innri markaðurinn yrði fullkomnaður fyrir árslok 1992. Rómarsáttmálanum var breytt 1987 til að greiða fyrir þessu markmiði. Þar var 175
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.