Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Qupperneq 85

Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Qupperneq 85
rafræn viðskipti, sbr. einnig 1. mgr. 8. gr. og 2. gr. frumvarps til laga unt raf- eyrisfyrirtæki. Þá er í viðaukanum staðfest sú almenna regla að samningsaðilar geti samið um hvaða lög skuli gilda um samninginn. Þó er gert ráð fyrir að neytendur eigi rétt á því að með ágreiningsmál skuli fara að lögum heimaríkis þeirra eftir nánari reglum.4 Um samninga um rétt yfir fasteignum er gert ráð fyrir að lög þess ríkis þar sem fasteign er staðsett skuli gilda. Þá er annar flokkur af undanþágum frá gildissviði tilskipunarinnar, sérstakar undanþágur, sem ákveðnar eru af hverju aðildarríki fyrir sig til að bregðast við og banna starfseini sem getur ógnað allsherjarreglu, almannaheilbrigði, almanna- öryggi og neytendavemd. Þetta á sér hliðstæðu í annarri innri markaðs löggjöf. Gerð er krafa um að ráðstafanimar séu hóflegar í hlutfalli við hagsmunina sem em í húfi. ESB ríkin tilkynna til framkvæmdastjómarinnar en EFTA/EES ríkin tilkynna Eftirlitsstofnun EFTA hyggist þau beita ráðstöfunum til að hindra raf- ræna þjónustu einhverra aðila á grundvelli þessarar heimildar. 6. EFTIRLIT - SAMVINNA - NEYTENDAVERND Hvert ríki skal tilnefna lögbært yfirvald til að hafa eftirlit með þjónustu í upplýsingasamfélaginu til að tryggja raunverulega vernd almennings. Mikil- vægt er að búa svo um hnútana að viðkomandi yfirvöld veiti ekki einungis eigin ríkisborgumm vemd heldur öllum viðskiptavinum þeirra þjónustuaðila sem hafa staðfesturétt í ríkinu, hvar sem þeir era staðsettir innan ESB/EES. Sú ábyrgð sem hvílir á aðildarríkinu þar sem þjónustan er upprunnin þarf jafnframt að vera sett fram með skýmm hætti. I fyrirliggjandi frumvarpi til laga er lagt til að Samkeppnisstofnun verði falið þetta hlutverk. Aðildarríkin skulu hafa með sér samstarf. Það felst m.a. í því að tilnefna tengiliði og að láta í té alla þá aðstoð og upplýsingar sem önnur aðildarríki eða framkvæmdastjóm ESB fara fram á. Þá á almenningur (þjónustuveitendur og þjónustuþegar) að geta aflað sér almennra upplýsinga um samningsréttindi og -skyldur, kæruleiðir og leiðir til úrlausna í deilumálum og aðrar upplýsingar um stjómvöld, samtök og stofnanir sem geta veitt þeim frekari upplýsingar og hag- nýta aðstoð. í frumvarpinu er lagt til að viðskiptaráðuneytið hafi þetta hlutverk nteð höndum. Meginreglan skal vera sú að lög þess ríkis þar sem þjónustuveitandinn hefur staðfestu gildi um þjónustuna. Tekið er fram í inngangi að tilskipuninni að með henni sé ekki ætlunin að setja viðbótarreglur um alþjóðlegan einkamálarétt né að fjalla um lögsögu dómstóla. 4 The Rome Convention on the law applicable to contractual obligations, 19.6.1980. EFTA ríkin, þ.á m. ísland, eru ekki aðilar að þessum sáttmála. 179
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.