Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Síða 90

Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Síða 90
14. LOKAORÐ Tilskipunin er einkum sett til að hvetja til rafrænna viðskipta innan Evrópu, ekki síst á milli landa, því að auðvelt er að nálgast tilboð á vefnum hvar sem maður er staddur. Landfræðileg takmörk eiga því síður að standa virkum innri markaði fyrir þrifum en í flestum öðrum tilvikum. Tilskipunin er dæmigerð innri markaðs löggjöf sem leggur áherslu á staðfesturétt, þjónustu yfir landa- mæri, frelsi til að veita þjónustu án þess að þurfa að sækja um sérstakt leyfi, upplýsingar sem þjónustuveitandi skal gefa um sjálfan sig og að ágreiningsmál skuli helst leysa með einhvers konar nýju fyrirkomulagi gerðardóma þar sem dómendur eiga með sér samstarf á netinu. A meðan tilskipunin var í undirbúningi voru umræður um alþjóðlegan einkamálarétt hvað fyrirferðarmestar en óvissu var eytt með því að vísa skýrt í Rómarsáttmálann um lagaskilarétt og að gera Brusselsáttmálann um lögsögu dómstóla að reglugerð ráðherraráðsins eins og fram hefur komið hér að framan. Aðildarskortur að þessum gerðum getur hugsanlega átt eftir að verða þröskuldur í rafrænum viðskiptum á milli aðila í ESB ríki og EFTA/EES ríkis. Skrá yfir heimildir og gagnlegar vefsíður: Brussel/Lugano-sáttmálinn, sbr. nú „Council Regulation No 44/2001 of 22 December 2000 on jurisdiction and the recognition and enforcement of judgements in civil and commercial matters“. Frumvarp til laga um rafeyrisfyrirtæki. Frumvarp til laga um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu. Rómarsáttmálinn - The Rome Convention on the law applicable to contractual obligations, 19.6.1980. Tilskipun 2000/31/EB um rafræn viðskipti-Stjórnartíðindi EB, L 178, 17.7.2000, bls. 1. http://europa.eu.int/ISPO/ecommerce/answers/what.html http://DG.intemal.market.htm 184
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.