Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 9

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 9
Skötuselurinn sem veiddist í mars á Örœfagrunni, 134 cm drjóli. Lýsingur, Merluccius meriuccius: 1983, SV af Surtsey, 116 cm (120 SL). ískóð, Boreogadus saida: 1995, vestan Kolbeinseyjar, 33 cm (46). Þorskur, Gadus morhua: 1941, Miðnes- sjór, 181 cm (190). Ýsa, Melanogrammus aegleftnus: 1991, út af Arnarfirði, 109 cm (112). Lýsa, Merlangius merlangus: 68 cm (heimild: Fiskamir, 1926) (70). Lýr, Pollachius pollachius: 1988, SA-mið 100 cm; og 1990, Mýrabugur, 100 cm (130). Ufsi, Pollachius pollachius: 1971, Mið- nessjór, 132 cm (120 SL). Spærlingur, Trisopterus esmarki: 1976, Háfadjúp, 28 cm (35). Keila, Brosme brosme: 1987, utanvert Háfadjúp, 120 cm (110). Blálanga, Molva dypterygia: ár og stað vantar, 153 cm (150). Rauða sævesla, Onogadus argentatus: 1974, norðvestan Kolbeinseyjar, 49 cm (45). Stóra brosma, Urophycis tenuis: 1991, Háfadjúp, 127 cm (135). Fjólumóri, Antimora rostrata: 1990, grá- lúðuslóð vestan Víkuráls, 68 cm (70 cm). Stórriddari, Lepidion guentheri: 1994, grálúðuslóð vestan Víkuráls, um 100 cm (100). Guðlax, Lampris guttatus: 1988, Vest- fjarðamið, 140 cm (185 SL). Vogmær, Trachipterus arcticus: 1983, fjaran austan Skaftáróss, 185 cm (250 SL). Rauðserkur, Beryx decadactylus: 1950, sunnanvert Jökuldjúp, 62 cm (um 60). Fagurserkur, Beryx splendens: 1983, Skerjadjúp, 50 cm (40 SL). Dökksilfri, Diretmoides parini: 1992, Litladjúp undan SA-landi, 39 cm (37 SL). Búrfiskur, Hoplostethus atianticus: 1993, Reykjaneshryggur, 71 cm (60 SL). Göltur, Neocyttus helgae: 1995, Kötlu- hryggir, 42 cm. Blákjammi, Pseudocyttus maculatus: 1993, Skerjadjúp, 46 cm (50). Durgur, Allocyttus verrucosus: 1994, grá- lúðuslóð vestan Víkuráls, 38 cm (a.m.k. 38). Trönusíli, Hyperoplus lanceolatus: 1994, Garðsjór, 42 cm (40 SL). Stinglax, Aphanopus carbo: 1992, grá- lúðuslóð vestan Víkuráls, 122 cm (110 SL). Silfurbendill, Benthodesmus elongatus simonyi: 1993, Reykjaneshryggur, 112 cm (130 SL). Blágóma, Anarhíchas denticulatus: 1995, SA-mið, 126 cm (138). Steinbítur, Anarhichas lupus: 1996, við Vestmannaeyjar, 124 cm (125). Hlýri, Anarhichas minor: 1992, Papa- grunn, 142 cm (180 cm). Dílamjóri, Lycodes esmarki: 1975, und- an Austfjörðum, 102 cm (90). Hálfberi mjóri, Lycodes seminudus: 1973, NV-mið, 70 cm (52). Svartgóma, Helicolenus dactylopterus: 1994, út af Breiðamerkurdjúpi, 38 cm (46). Litli karfi, Sebastes viviparus: 1991, SV af Reykjanesi, 38 cm (35). Þrömmungur, Triglops murrayi: 1995, Þórsbanki, 19 cm (19). Tómasarhnýtill, Cottunculus thomsonii: 1991, 90 sjómílur vestur af Jökli, 47 cm (35 SL). Stórkjafta, Lepidorhombus whifftagonis: 1992, Háfadjúp, 65 cm (61). Langlúra, Glyptocephalus cynoglossus: 1996, Hornafjarðardjúp, 66 cm (64). Skrápflúra, Hippoglossoides platessoides iimandoides: 1993, Papagrunn, 52 cm (50 SL). Lúba, Hippoglossus hippoglossus: 1935, undan Norðurlandi, 365 cm (470). Sandkoli, Limanda limanda: 1993, Grindavíkurleir, 49 cm (40 SL). Þykkvalúra, Microstomus kitt: 55 cm (66). Skarkoli, Pleuronectes platessa: 85 cm skv. Bjarna Sæmundssyni, 1926. Grálúða, Reinhardtius hippoglossoides: 1992, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 122 cm (123). Skötuselur, Lophius piscatorius: 1996 mars, Öræfagrunn, 134 cm, 29,6 kg (200). Lúsífer, Himantolophus groenlandicus: 1988, undan Reykjanesi, 50 cm. Sædjöfull, Ceratias holboelli: 1988, Jök- uldjúp ? 125 cm. Surtur, Cryptopsaras couesi: 1973, SA mið, 57 cm. Surtla, Linophryne lucifera: 1993, grá- iúðuslóð vestan Víkuráls, 26 cm. ? Helstu heimildir: Bjarni Sæmundsson. 1926. íslensk dýr I. Fiskarnír. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Reykjavík. Gunnar Jónsson. 1992. íslenskir fiskar, 2. útg. Fjölvaútgáfan. Reykjavík. Gunnar Jónsson. 1967-1975 og Gunnar Jónsson o.fl. 1976-1995. Greinar um sjaldséða fiska i tímaritinu Ægi. Leim, A.H. and W.B. Scott. 1966. Fishes of the Atl- antic coast of Canada. Bull. Fish. Res. Board Can., 155. Pethon, P. 1989. Aschehougs store fiskebok, 2. útg. Aschehoug. Whitehead, P.J.P o.fl. ritstj. 1984-1986. Fishes of the North-eastern Atlantic and the Mediterrane- an. 1-3. Unesco. Paris. Auk þess leiðangursskýrslur o.fl. gógn úr ýmsum leiðöngrum Hafrannsóknastofnunarinnar 1967-1995. ÆGIR 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.