Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 39

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 39
FYRIRKOMULAGSTEIKNING Fyrirkoinulagsteikning afSindra VE 60 í ölluin megindráttum. setningu á búnaöi. Blóbgunarkör eru þrjú talsins og eru búin kælingu. Vinnsluvélar eru frá Baader og flokkunar- og tölvu- vigtarkerfi frá Marel. Vinnslustœki: í skipinu eru eftirtalin vinnslutæki: Baader 161 hausunar- og slægingarvél fyrir bolfisk, Baader 189 V flökunarvél fyrir bolfisk, Baader 51 roöflettivél, Baader 424 A hausunarvél með innyflasugu fyrir karfa, grálúðu og bolfisk, Marel flokkunarbúnabur, tvær Marel tölvuvogir af gerð CP 9121, bindivél o.fl. Frystitœkjabúnaður: í skipinu eru fjórir láréttir 15 stöbva plötufrystar frá Jackstone, þrír með plötustærð 1550 x 1120 mm (45 pönnu) og einn með plötustærð 1930 x 1120 mm (60 pönnu). Loft vinnuþilfars er einangrað og klætt með plasthúðuðum krossviði. Fiskilest (frystilest) Lestarrými er um 550 m3 og er búið fyrir frystingu. Síður, loft og framþil eru einangruð með polyurethan og vélarúms- þil með glerul. Lestin er klædd meb vatnsþéttum plasthúð- uðum krossviði, en lestargólf með tréklæðningu (plasthúð- uð). Lestin er kæld með kælileiðslum í lofti lestar. í lest er færiband til að flytja afurðir og í tengslum við það þrepalyfta, sem flytur frá vinnsluþilfari. Eitt lestarop er aftast á lest með tilheyrandi losunarlúgu á efra þilfari. Vindubúnaður, losunarbúnaður Almennt: Vindubúnabur skipsins er vökvaknúinn (lágþrýsti- kerfi) frá Sorenam (Norwinch) og er um að ræða tvær togvind- ur, tvær grandaravindur, tvær hífingavindur, pokalosunar- vindu og flotvörpuvindu, auk rafdrifinnar akkerisvindu. Þá er skipiö búib þremur vökvaknúnum (háþrýstikerfi) smávindum, svo og lágþrýstiknúinni kapalvindu og rafdrifnum kapstan. Togvindur: Aftast á togþilfari, s.b.- og b.b.-megin, eru tvær tog- vindur (splittvindur) af gerð T2D-23-140, hvor búin einni tromlu og knúin af tveimur þriggja hraba vökvaþrýstimótorum. Tæknilegar stærðir [hvor vindal: Tromlumál........................... 406 rtima x 1430 mmo x 1400 mm Víramagn á tromlu.............. 3000 m af 26 mm0 vír Togátak á miðja tromlu........ 11.2 tonn (lægsta þrep) Dráttarhraði á miðja tromlu . 75 m/mín (lægsta þrep) Vökvaþrýstimótorar............ 2 x Norwinch MH 380 Afköst mótora.................... 2 x 94 hö Þrýstingur........................... 50 bar Olíustreymi......................... 2 x 1195 l/mín Grandaravindur: Aftast á togþilfari, s.b. og b.b.-megin, eru tvær grandaravindur af gerð LV8, hvor búin einni tromlu (419 mme x 1150 mm0 x 800 mm) og knúin af MH 380 mót- or, togátak vindu á tóma tromlu er 10.6 tonn og tilsvarandi dráttarhrabi 85 m/mín. Hífingarvindur: Aftast á heilu bakkaþilfari eru tvær hífingar- vindur af gerð GV20, hvor búin einni tromlu og knúin af MH 540 mótor, togátak vindu á tóma tormlu er 18.3 tonn og til- svarandi dráttarhraði 48 m/mín. Pokalosunarvinda: Aftast á heilu bakkaþilfari er pokalosun- arvinda af gerð GV 20, búin einni tromlu og knúin af MH ÆGIR 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.