Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 40

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 40
540 mótor, togátak á tóma tromlu 18.3 tonn og tilsvar- andi dráttarhraði 48 m/mín. Flotvörpuvinda: Fremst á togþilfari, aftan vib íbúðir, er flotvörpuvinda af gerð NV 30B, knúin af MH 380 mótor um gír, tromlumál 460 mm0 x 2500 mm0 x 3500 mm, rúmmál 16.6 m3. Togátak vindu á miðja tromlu er 10 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 87 m/mín miðað við lægra hraðaþrep. Smávindur: Á toggálgapalli er útdráttarvinda frá Ósey hf., togátak á tóma tromlu 5 tonn. Á pokamastri eru tvær bakstroffuvindur frá Pullmaster af gerð PL4, togátak á tóma tromlu 1.8 tonn. Akkerisvinda: Framarlega á bakkaþilfari er rafdrifin akk- erisvinda, búin tveimur keðjuskífum og tveimur koppum. Kapalvinda: Á toggálgapalli er kapalvinda frá Brattvaag afgerðMG 16. Kapstan: Á togþilfari, b.b.-megin aftan við togvindu, er rafdrifinn kapstan. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. Ratsjá: Raytheon R-74 Ratsjá: Furono FR-1525 Ratsjá: Decca Bridge Master C251/4 Seguláttaviti: Spegiláttaviti í þaki Gýróáttaviti: Sperry SR 220 Sjálfstýring: Sperry SRP688 Vegmœlir: Ben Galatee Miðunarstöð: Taiyo TD-A131 (miðbylgju) Gervitunglamóttakari: MLR, CM 015 (GPS) Gervitungiamóttakari: Shipmate RS 5900 (GPS) Gervitunglamóttakari: Trimble Navtrac (GPS) með CSI- MBXl Ieiðréttingu Leiðariti: Macsea, stjórntölva Dýptarmœiir: Atlas Fischfinder 701, sambyggður mælir með skrifara og fisksjá Dýptarmœlir: Koden CVS 8805 P, litamælir Dýptarmœlir: Simrad ES 380 HöfuðHnumcelir: Furuno CN 10 Aflamœlir: Scanmar 4004 Höfuðlínusónar: Simrad FS 3300 Sónar: Simrad SQ 270 Taistöð: Sailor 1000B, mið- og stuttbylgjustöð. Talstöð: Skanti TRP 6000, miðbylgjustöð Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor C401 Veðurkortamóttakari: Furuno FAX 108 Af öðrum tækjabúnaði má nefna kallkerfi, Skanti WR 6000 vörð, Sailor CRY2001 dulmálstæki, Sailor R1119 móttakara og Standard C gervitunglasamskiptatæki frá Galaxy, Sailor telex og Samsung telefax. Þá er skipið búið olíurennslismæli og sjónvarpstækjabúnaði með tökuvélum og skjá í brú, Hyundai tölvubúnaði o.fl. í brú eru stjórntæki frá Norwinch fyrir togvindur, grand- aravindur, hífingavindur, pokalosunarvindu og flotvörpu- vindu, en jafnframt eru togvindur búnar átaksjöfnunarbún- aði frá F.K. Smith. Þá er stjómun á kalpalvindu úr brú. Af öryggis- og björunarbúnabi má nefna: Einn Zodiac létt- bát með utanborðsvél; þrjá Viking gúmmíbjörgunarháta, tvo 20 manna og einnl2 manna; flotgalla, reykköfunartæki, neyöartalstöð og Kannad neybarbauju. ? Nýjungar frá Friðrik A. Jónssyni LCD radar með bættri markhæfni Nýr og betri radar sem er afrakstur samstarfs Simrad vib Anritsu. Árangurinn er lítill hagkvæmur radar sem hentar öllum smærri fiskibátum og skemmtibátum. Markhæfni radarsins er framúr- Bskarandi og sérstök *rad /inriw »™nnv ^^^^^^m mönnum mjög ab greina veika svörun frá sterkari sem getur skipt sköp- um í slæmu veðri og úfnum sjó. Radarinn verður fáanlegur nú á vormánubum og ýmsar nýjungar í hönnun hans og frágangi eiga eftir ab koma skemmtilega á óvart. Ný tegund af sjálfstýringu Ný gerb af sjálfstýringu frá Simrad sem stybst vib hina margverblaunubu „Robnet" tækni og hentar vel bátum allt ab 15 metra löngum. Meb nýjustu tölvutækni og níb- sterkri hönnun nær Simrad fram hámarksná- kvæmni í stýringu og miklu þoli vib álag. Hægt er ab velja um margar still- ingar eftir því hvort skipib er á siglingu, á veibum eba að draga eitthvað sem eykur notkunar- möguleika og öryggi sjómanna. 40 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.