Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 53

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 53
- Skiþstjárar I j ^k ofoai Uppsetning og xiðgerðir á öllum almennum veiðarfœrum. £s ^ Síldar- og loðnunótarefni ávallt fyrirliggjandi. Fjarðarnet hf. Hafnargötu 37 • 710 Seyðisfjörður ____ Sími 472 1379 • Fax 472 1535 • Heimasími 472 1282 VEHMREÆRAGERB HORNAFjARBARIU. Sími 478 1293 Tryggvi Vilmundarson h.s. 478 1906 UTGERÐARMENN SKIPSTJÓRAR Erum ávallt til viðræðu um uppsetn- ingu og viðgerðir á allskonar veiðarfærum. Einnig eigum við ávallt fyrirliggjandi víra, keðjur, lása o.m.fl. til út- gerðar. Þrykkjum all- ar tegundir víra. um sjómönnum góðs fengs og farsældar í störfum. Grásleppan er minn fiskur segir Teitur Þorleifsson sem selur rauðmaga úr kerru við Reykjanes- brautina „Rauðmaginn er alltaf jafn eftirsóttur og ég hef ver- ið að selja hérna við Reykjanesbrautina í sjö vor. Það stoppa margír og kaupa," segir Teitur Þorleifs- son sem selur nýjan rauðmaga úr kerru við Reykja- nesbrautina rétt vestan við Straumsvík. „Það er varla nógu mikið til af rauðmaga á markaðn- um," segir Teitur sem er fiskverkandi í smáum stíl því hann kaupir grásleppu af trillum í Hafnarfirði og verkar signa grásleppu í hjalli við heimili sitt að Tjörn við Herj- ólfsgötu í Hafnarfirði. Teitur segir að á vorin sé stöðugur straumur fólks sem vill kaupa sér signa grásleppu og margir komi til hans ár eftir ár og vilji enga grásleppu aðra en þá sem hann verkar. „Það má segja að grásleppan sé minn fiskur," segir Teit- Teitur afgreiðir Kjartan Ólafsson sem er einn afhans fóstu kúnn- um. I baksýn sést Skodinn sem jafnfram er verslunarskúr hans. ur sem hefur aldrei verið til sjós utan einn túr sem hann fór á togara á yngri árum en segist hafa séð að sjómennsk- an væri ekkert grín og ekki við sitt hæfi. Stykkið af rauðmaganum úr kerrunni hjá Teiti kostar 150 krónur og hann segir að stundum reyni viðskiptavin- irnir að prútta verðinu niður. „En það er eins og að ganga á vegg." ? ________________________________________________ÆGIR 53 ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.