Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 22

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 22
Afli og reiknað aflamark úthafskarfa Sýndur er afli skipanna þrjú viðmiðunarár. Aflamarkinu [45.000 tonnunum sem til skipta erul er skipt á skip eftir hlutdeild í samanlögðum heildarafla (en ekki hlutdeild heildarafla hvers árs t.d.l. Úthlutað aflamark (í þorskígildum) skipanna á yfirstandandi f iskveiðiári er sýnt í aftasta dálki til samanhurðar. Afli í Hlutfall Aflamark á Aflamark Nr. Heiti skips Útgerðaraðili 1.1.96 1993 1994 1995 Þrjú ár þrjú ár úthafskarfa 1995/96 1833 Málmey (1) Fiskiðjan Skagfirðingur hf. 2.097.270 3.778.737 2.310.238 8.186.245 8,52% 3.832.628 1.614.645 1868 Haraldur Kristjánsson Sjólaskip hf. 2.672.014 3.552.626 1.920.014 8.144.654 8,47% 3.813.156 1.992.004 2165 Baldvin Þorsteinsson Samherji hf. 665.908 4.081.892 3.267.142 8.014.942 8,34% 3.752.428 2.230.677 2170 Örfirisey Grandi hf. 2.061.798 3.404.741 2.291.460 7.757.999 8,07% 3.632.132 1.904.054 2236 Siglir Siglfirðingur hf. - - 6.352.063 6.352.063 6,61 % 2.973.903 Án kvóta 1880 Ýmir Stálskip hf. 1.643.202 2.746.488 1.120.230 5.509.920 5,73% 2.579.629 2.177.254 1902 Höfrungur III Haraldur Böðvarsson hf. 808.074 3.213.682 778.844 4.800.600 4,99% 2.247.540 2.444.687 1328 Snorri Sturluson Grandi hf. 1.437.929 2.600.572 651.775 4.690.276 4,88% 2.195.889 1.857.257 2203 Þerney Grandi hf. - 3.131.448 1.487.635 4.619.083 4,81% 2.162.558 1.981.282 1376 Víðir Samherji hf. 611.676 2.850.604 516.539 3.978.819 4,14% 1.862.800 2.561.833 2184 Vigri Ögurvík hf. 1.138.536 1.350.544 1.299.901 3.788.981 3,94% 1.773.921 3.793.389 1977 Júlíus Geirmundsson Gunnvör hf. 646.580 1.902.783 1.120.794 3.670.157 3,82% 1.718.290 2.175.506 2182 Rán (2) Stálskip hf. 1.752.252 617.666 394.022 2.763.940 2,88% 1.294.019 1.456.684 1308 Venus Hvalur hf. 1.562.306 1.023.560 - 2.585.866 2,69% 1.210.648 1.992.790 1976 Snæfugl Skipaklettur hf. 1.543.816 1.040.828 - 2.584.644 2.69% 1.210.076 1.290.642 1471 Ólafur Jónsson Miðnes hf. - Keflavík hf. - 1.967.112 582.498 2.549.610 2,65% 1.193.674 2.109.850 2220 Svalbakur Útgerðarfélag Akuryringa hf. - 1.722.672 691.266 2.413.938 2,51% 1.130.155 2.238.293 1628 Sléttanes Útgerðarfélagið Sléttanes hf. 438.224 1.413.550 247.100 2.098.874 2,18% 982.649 1.718.727 1273 Vestmannaey Bergur Huginn ehf. - 947.184 760.899 1.708.083 1,78% 799.689 1.327.549 1585 Sturlaugur H. Böðvarsson Haraldur Böðvarsson hf. - 1.194.105 446.438 1.640.543 1,71% 768.068 2.247.189 1270 Mánaberg Sæberg hf. - 1.522.381 - 1.522.381 1,58% 712.747 1.939.634 1578 Ottó N. Þorláksson Grandi hf. 83.109 1.116.668 74.634 1.274.411 1,33% 596.652 2'.091.050 1553 Jón Baldvinsson Grandi hf. _ 1.145.107 - 1.145.107 1,19% 536.115 2.437.424 1872 Geiri Þéturs ÞH C3) Geiri Þéturs 584.682 535 - 585.217 0.61% 273.986 635.394 1459 Breki Vinnslustöðin hf. - 18.930 549.054 567.984 0,59% 265.918 2.628.402 2212 Guðbjörg Hrönn hf. - - 546.948 546.948 0,57% 256.070 3.048.723 1412 Harðbakur Útgerðarfélag Akureyringa hf. - - 514.412 514.412 0,54% 240.837 1.891.733 1265 Skagfirðingur Fiskiðjan Skagfirðingur hf. - - 450.693 450.693 0,47% 211.005 2.555.193 1579 Gnúpur Þorbjöm hf. - - 413.436 413.436 0,43% 193.562 2.283.349 1408 Runólfur Guðmundur Runólfsson hf. - 367.800 - 367.800 0,38% 172.196 1.460.120 1552 Már Snæfellingur hf. - - 322.185 322.185 0,34% 150.840 1.469.581 1534 Sindri Melur hf. - 308.932 - 308.932 0,32% 144.635 An kvóta 1395 Kaldbakur Útgerðarfélag Akureyringa hf. - - 81.957 81.957 0,09% 38.371 2.414.517 1369 Akureyrin Samherji hf. - 73.304 - 73.304 0,08% 34.319 2.941.417 2158 Tjaldur Kristján Guðmundsson hf. - - 49.076 49.076 0,05% 22.976 492.370 1536 Barði Síldarvinnslan hf. - - 22.251 22.251 0,02% 10.417 1.271.637 1634 Hólmadrangur Hólmadrangur hf. - - 11.752 11.752 0,01 % 5.502 1.969.588 Athugasemdir: (DÁðurSjól þó skipin hafi verið skráð á fleiri HF (2) Áður Otto Wathne. (3) Aður Skúmur GK 22. Afl en einn eigenda á tímabilinu. Þess vegna er t.d. afli Sjóla og útreiknað aflamark er hér skráð á hvert skip og útgerðaraðila þess 1.1.1996, skráður á Málmey sem Fiskiðjan-Skagfirðingur gerir út. en ekkert tillit tekið til annarra sjónarmiða. Flestir útgerðar- menn sem látið hafa álit sitt í ljós munu vera sammála þessari aðferð í aðalatriðum. Rétt er að ítreka að hér er miðað við afla sl. þriggja ára en við úthlutun á úthafskarfaaflamarki fyrir næsta fiskveiðiár yrði væntanlega miðað við þrjú fiskveiðiár þar á undan. Málmey verður á toppnum Samkvæmt þessum forsendum fær Málmey SK, sem Fiskiðjan-Skagfirðingur á Sauðárkróki gerir út (áður Sjóli HF í eigu Sjólaskipa í Hafnarfirði), mesta karfakvótann á hryggn- um eða 3.832 tonn. Þann kvóta mætti miðað við gefnar for- sendur leigja fyrir 75-100 milljónir eða selja fyrir 320-330 milljónir. Næstmesta kvótann fær svo Haraldur Kristjánsson HF, 22 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.