Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 37

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 37
botngeymum fyrir ferskvatn og brennsluolíu; vélarúm með frystivélarými s.b.-megin og dælu- og skilvindurými b.b,- megin, og botngeymum í síðum fyrir brennsluolíu; og aft- ast skutgeyma fyrir brennsluolíu ásamt sjókjölfestugeymi aftast. Nebra þilfar: Fremst á neðra þilfari er stafnhylki (þurr- geymir), þá umbúðageymsla ásamt keðjukössum og þar fyr- ir aftan vinnuþilfar (fiskvinnslurými) með fiskmóttöku aft- ast. Aftan við fiskmóttöku er stýrisvélarrými. S.b.-megin við fiskmóttöku og stýrisvélarrými eru geymslu- og dælurými en b.b.-megin verkstæði og vélgæsluklefi. Efra þilfar: Fremst á efra þilfari er geymsla og íbúðarými, en þar fyrir aftan er togþilfar skipsins. Á togþilfari eru þil- farshús í síðum, þ.e. geymslur, verkstæði og stigahús. Vörpurenna kemur í framhaldi af skutrennu og greinist hún í tvær bobbingarennur sem ná fram að íbúðarými og liggja aftur eftir togþilfari um leiðihjól. Yfir afturbrún skut- rennu eru toggálgar með palli, en yfir frambrún skutrennu er pokamastur. Bakkaþilfar: Bakkaþilfar er heilt aftur undir skipsmiðju, en framlengist meðfram síðum aftur að þilfarshúsum. Aft- antil á bakkaþilfari er yfirbygging, sem fremst nær yfir breidd skips en framlengist meðfram síöum aftur af skipsmiðju. í yfirbyggingu em íbúðir. Framantil á íbúðahæð er brú (stýrishús) skipsins. Á brúarþaki er ratsjá- og ljósamastur, og aftan við stýrishús er gilsamastur. Mesta lengd...................................... 49,95 m Lengd milli lóðlína.............................. 44,20 m Breidd (mótuð)................................... 12,30 m Dýpt að efra þilfari.............................. 7,50 m Dýpt að neðra þilfari.......................... 5,15 m Eigin þyngd........................................ 965 t Særými (djúprista 5,15 m)...................... 1580 t Burðargeta (djúprista 5,15 m)...................... 615 t Lestarrými......................................... 550 m3 Brennsluolíugeymar (svartolía)................... 247,7 m3 Brennsluolíugeymar (gasolía)...................... 51,5 m3 Andveltigeymir (gasolía).......................... 42,0 m3 Ferskvatnsgeymar.................................. 28,5 m3 Sjókfjölfestugeymir............................ 19,0 m3 Brúttótonnatala................................ 1040 BT Rúmlestatala...................................... 641 Brl Skipaskrámúmer.................................... 2248 Vélabúnaður Framdrifs- og orkuframleibslukerfi: Aðalvél skipsins er Wártsila Vasa, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eft- irkælingu, sem tengist niðurfærslugír frá Citröen Messian og ALHLIDA SKIPAVIÐ- GERÐIR S ÞJÓIMUSTA allt á sama stað Vélsmiðja 0RMS 0G VÍGLUNDAR sf. DRAFNAR-SLIPPUR: Strandgata 82-84 - 220 Hafnarfjörður Símar: 565 0393 & 565 4880 Fax: 565 5890 - GSM-sími: 892 0883 SMIÐJA, RENNIVERKST.OG SKRIFST.: Kaplahraun 14-16 - 220 Hafnafjörður Sími: 555 4199 - Fax: 555 1421 GSM-simar: 892 0895 & 893 6920 ÆGIR 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.