Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 34

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 34
m af tógi drifnar af Pocalain Hydraulics MS25-2-G21-F50 tveggja hraða mótor kerfis- þrýstingur 210 bar, og net- vinda frá Ósey hf. Vökvadrif- in akkerisvinda með spilkopp. Þilfarskrani frá Bonfigli oli P 7500, 7,5 tonn metrar. Lestarbúnaður Lest er klædd með riðfríu stáli og einangruð með polyurethan og gerð fyrir 42 660 1 kör. Lestarlúga er úr áli og ofan á lúgu kemur fisk- móttaka sem rúmar 4,1 m3. íbúðir íbúðir eru fyrir 6 menn í einum klefa framst á hvalbak. Eldhús og borðsalur er aftan við svefnklefa. S.b.-megin í hvalbak er snyrting og þar fyrir aftan stakkageymsla. íbúðir eru upphitaðar með rafofnum og einnig er rafdrifin loftræsting. Tæki í stýrishúsi Dýptarmælir er JRC JFV 100 MK II. Sodena Turbo 2000 leiðariti. Garmin 65 GPS. Northstar Europa GPS tengdur leiðréttingar- búnaði. Raytheon Nav 298 lóranbreytir. Talstöð er Sailor T 128/R 105 220 W SSB. Icom IC-M80 VHF stöð. Ratsjá er frá Koden MD-3000. Sjálfstýring er frá Neco Autopilot 528. Þakáttaviti. Vörður er frá Baldur Bjarnason 2182. Eldvamakerfi er frá Rafiðn og Raflagnatækni. Neyð- artalstöð er frá Callbuoy. Björgunarbúnaður Tveir 6 m Viking björg- unarbátar, annar á sleppigálga, og flotgallar. Á þaki stýrishúss er nýr ljóskastari frá Astra Lux 1000 W. ? Loðnulýsi í osta Tilraun var gerð í mjólkurbúinu í Búðardal til þess að búa til feta-ost úr sérstaklega hreinsuðu loðnulýsi. Tilraun þessi var rannsóknarverkefni Margrétar Bragadóttur matvælafræðings á Rf og Snorra Halldórssonar efnafræðinema. Tilgangurinn var að prófa hvort nota mætti lýsið í stað rjóma við ostagerðina og lækka þannig framleiðslukostnað og auka jafnframt hollustu ostsins. Viðunandi áferð og útlit náðist en reyndir smakkarar frá Osta- og smjörsölunni dæmdu ostinn óhæfan sem markaðsvöru. Niðurstóður benda til þess að með bættri hreinsun lýsisins og vandaðri þráahindrun þess megi ná viðunandi árangri. (Rf-tíðindi. mars 1996) Nýtt nótaskip fyrir 630 milljónir Quantus Fishing Company í Peterhead á Skotlandi hefur samið við Flekkefjord skipasmíðastöðina í Noregi um smíði nýs nótaskips í stað gamla Quantus sem Miðnes í Sandgerði keypti. Nýi Quantus er teiknaður hjá Vik&Sandvik í Noregi og er annað nótaskipið sem þeir hanna fyrir Skota á þessu ári. Hitt var nýtt skip í stað Kings Cross sem selt var til Grindavík- ur. Nýi Quantus verður49,2 metra langur, 12,5 metra breiður og mun geta borið um 1300 rúmmetra í kælitönkum. (Fishing News, mars 1996) H ^MIIÍIT ruimra DALSHRAUNI 1 •220 HAFNARFJORÐUR SÍMI 565 4420 • FAX 565 4401 FARS/ELL GKI62 Við óskum áhöfh og útgerð tií hamingju með endurbygginguna. Trésmiðjan Brim sáum aíít xréverk um borð. 34 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.