Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 14

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 14
Þorskurinn er ofverndaður segir Guðjón Arnar Kristjánsson, skipstjóri og formaður Farmanna- og fiskimannasambands íslands Guðjón Arnar Kristjánsson stýrði skuttogaranum Páli Pálssyni frá Hnífsdal í 20 ár en stýrir nú Farmanna- og fiskimannasambandi íslands. Hann seg- ir að verði ekki gripið í taumana og farið að lögum varðandi hentifánaskip muni íslensk sjómannastétt og íslensk útgerð heyra sögunni til og jafn- framt að þrátt fyrir tvö verkföll og harðvítuga baráttu og hæstaréttardóma lifi kvótabraskið góðu lífi enn. Hann er varaþingmaður Sjálfstæðismanna á Vestfjörðum en segist vera farinn að efast um að hann sé á heimavelli í þeim flokki enda ósammála stefnu ríkisstjórnarinnar í grundvallaratriðum varðandi fiskveiðistjórnun. Hann segir fiskfræðinga vanmeta stærð þorsk- stofnsins og mistök að leyfa ekki aukna veiði þegar á þessu ári og þorsk- urinn sé ofverndaður. Tímaskekkja að ganga úr FFSÍ Farmanna- og fiskimannasam- bandið hefur innan sinna vé- banda félög skipstjórnarmanna á farskipum og fiskiskipum, félag matreiðslumanna, loftskeyta- manna og bryta. Vélstjórafélag ís- lands gekk úr FFSÍ og stendur á eigin fótum. Við það varð um 30% fækkun í sambandinu. En 14 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.