Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1999, Blaðsíða 12

Ægir - 01.11.1999, Blaðsíða 12
íslendingar líta gjarnan á sig sem eina helstu fiskveiðiþjóð í heimi. Landfræðilega er ísland einangrað sem eyja langt úti í hafi en á sjávarútvegssviðinu hafa íslendingar í vaxandi mœli látið til sín taka, vítt og breitt um heim. A mörgum sviðum hefur erlent samstarf farið vaxandi, bœði með verkefnum sem snúa að stjórnvöldum, hagsmunasamtökum og einstökum fyrirtækjum. Ekki er umdeilt að Islendingar hafa mikla reynslu á sjávarútvegssviðinu en spurningin er sú í hve miklum mæli við sækjumst eftir samstarfi við aðrar þjóðir og um hvaða mál þá helst á sjávarútvegssviðinu. Ægir velti þessum spurningum upp við fjóra aðila sem með einum og öðrum hætti hafa komið að erlendu samstarfi. Alþjóðavœðing og samstarfyfir landamæri 12 mm

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.