Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1999, Blaðsíða 23

Ægir - 01.11.1999, Blaðsíða 23
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Tegund latneskt nafn Flokkur Berhaus Alepocephalus agassizii 3 Blágóma Anarhichas denticulatus 3 Blálanga Molva dypterygia 1 Bláriddari Lepidion eques 3 Broddabakur Notacanthus chemnitzii 3 Búrfiskur Hoplostethus islandicus 1 Dökkháfur Etmopterus princeps 2 Digurnefur Hydrolagus mirabilis 3 Dílamjóri Lycodes esmarki 3 Djúpkarfi Sebastes mentella 1 Fjólumóri Antimora rostrata 2 Flatnefur Deania calceus 3 Gíslaháfur Apristurus laurussonii 3 Gjölnir Alepocephalus bairdii 2 Gljáháfur Centroscymnus coelolepis 2 Gullkarfi Sebastes marinus 1 Jensensháfur Galeus murinus 3 Keila Brosme brosme 1 Langhalabróðir Trachyrhynchus murrayi 3 Laxsíldir Iniomi spp. 3 Litli loðháfur Etmopterus spinax 3 Rauðháfur Centrophorus squamosus 3 Skjár/blálax Bathylagus euryops 3 Slétti langhali Coryphaenoides rupestris 2 Snarpi langhali Macrourus berglax 2 Stinglax Aphanopus carbo 2 Stóri gulllax Argentina silus 1 Svartháfur Centroscyllium fabricii 2 Trjónufiskur Rhinochimaera atlantica 3 Þorsteinsháfur Centroscymnus crepidater 3 Tafla 2. Meðafli við karfa- og/eða grálúðuveiðar flokkaður eftir mikilvœgi vegna rann- sókna og/eða nýtingar. Númerin vísa til flokkanna sem tilgreindir er ígreininni) Ennisfiskur fœst einstaka sinnum bœði í botnvörpu og flotvörpu. öngrum Hafrannsóknastofnunarinnar á tímabilinu 1975-1997. Af þessum 87 leiðöngrum voru 29 annað hvort al- farið djúpfiskaleiðangrar eða voru það að hluta til, þ.e. þegar togað var dýpra en 400 m. í hinum 58 leiðöngrunum var einkum um stök djúptog að ræða og skráning var tiiviljunarkennd. Tegundir, sem hafa verið nýttar í langan tíma, t.d. gráiúða og djúpkarfi, voru ekki teknar með í djúpfiska gagnagrunni og ekki heldur nokkrar aðrar tegundir sem hafa verið í söfn- unarkerfi Hafrannsóknastofnunarinn- ar en eru ekki reglulegir djúpfiskar, t.d. langa, keila og skötuselur. Þrátt fyrir allar þessar takmarkanir voru 133 djúpíiskategundir skráðar í gagnagrunninn ásamt innsláttarnúm- erum (Tafla 1). í gagnagrunninum eru skráðar upplýsingar um fjölda lengd- armælinga, kyngreininga, kynþroskaá- kvarðana og það sem var talið. Auk þess er gefið meðaldýpi. Urvinnsla Með þessum gagnagrunni er auðvelt að gera sér grein fyrir hvaða upplýs- ingar um djúpfiska eru fyrir hendi í tölvuskrá Hafrannsóknastofnunarinn- ar. Þó að töluvert af gögnum liggi nú fyrir og unnið sé að úrvinnslu þá er líka ljóst að það eru stórar eyður í gagnasöfnuninni sem fylla þarf (t.d. hvað tíma snertir). Lögð var áhersla á úrvinnslu gagna um einstaka tegundir í tengslum við ESB verkefnið og beind- ist hún einkum að: a) útbreiðslu (landfræðileg og dýp- isdreifing, tími) b) líffræðilegum mælingum (lengd, þyngd, kyn, kynþroski, fæða, aldur) c) umhverfisskilyrðum (t.d. hita- stig) d) magni (afli á sóknareiningu, úr- kast) Dæmi um úrvinnslu eins og hér er lýst er að finna í Fjölrit Hafrannsókna- stofnunar Nr. 65 (1998), þar sem gerð er samantekt á gagnasöfnun um 20 fisktegunda úr þremur leiðöngrum á djúpslóð á Reykjaneshrygg, og í loka- skýrslu til ESB, þar sem fjallað er um 33 tegundir (Magnússon et al. 1999). Ennfremur hefur verið fjallað um tvær tegunda djúpfiska (fjólumjóra, blá- riddara) og tvær tegundir djúpháfa (svartháf og dökkháf) á fundi Alþjóða- hafrannsóknaráðsins árið 1998 (J.V. Magnússon 1998, K. B. Jakobsdóttir 1998). Mynd 3 Margt nýstárlegt hefur þegar komið -------------------Æ3J1R 23

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.