Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 15
13 ist háskólaráðinu eigi ástæða til að taka beiðnina til greina, en veitir hins vegar deildinni heimild til að halda heim- spekispróf í mai, ef henni þykir ástæða til þess. Samþykt var að leyfa Gunnari Benediktssyni að ganga undir próf í forspjallsvisindum fyrir lok febrúarmánaðar. Kennaraskifti milli háskóia Norðmanna og há- sköla Islands. Háskólanum barst erindi frá háskólanum í Krisijaníu um kennaraskifti. Til þess að ihuga málið var kosin 3 manna nefnd, og hlutu prófessorarnir Lárus H. Bjarnason, Guðmundur Hannesson og Guðm. Finnbogason kosningu. Samkvæmt tillögum þeirra var þvi næst samþykt að skrifa háskóla Norðmanna, að háskólaráðið sje hlynt kenn- araskiftum milli háskólanna, en óski þess jafnframt, að fá nánari uppástungur frá háskóla Norðmanna um tilhögun á umræddum kennaraskiftum. Lausn frá kensluskyldu. Seinni hluta febrúarmánaðar var prófessor Lárusi H. Bjarnason veilt lausn frá kenslu- skyldu vegna starfa, sem deild hans hafði falið honum að tilhlutun dómsmálaráðherra. Rektor háskólans og dócent Bjarna Jónssyni frá Yogi var veitt undanþága frá kensluskyldu í maímánuði til þess að fara til Danmerkur og starfa þar i nefnd þeirri, er skipuð hefir verið samkvæmt 16. gr. sambandslaganna. Kensluleyfí. Samkvæmt tillögum heimspekisdeildar veitti háskólaráðið bókaverði Árna Pálssyni leyfi til þess að halda námskeið í lestri á íslendingasögum í húsnæði háskólans í apríl og maí. Ferðastyrkur. Prótessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason sótti um styrk til þess að sækja sambandsþing Norræna stúdentasambandsins í júlí á Voss í Noregi. Út af þvi sam- þykti háskólaráðið svo hljóðandi tillögu: Sjerstaklega með tilliti til þess, að rætt verður um kennaraskifti milli háskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.