Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Page 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Page 27
25 misserin. Síðara misserið æfði hann elstu stúdenta i fœðingarhjálp á ltonulíkani. 4. Hjúkrunarfrœði. Fór fyrra misserið yfir helstu alriði hjúkrunarfræði í 1 stund á viku. Dócent Síefán Jónsson: 1. Almenn sjúkdómafrœði. Fór með viðtali og yfirheyrslum í 2 stundum á viku bæði misserin yfir Grundrisz der patholog. Anaiomie eftir H. Sclimaus, I. bindi, frá byrjun og aftur í æxli. 2. Líffœrameinfrœði. Fór með viðtali og yfirheyrslu í 3 stundum á viku seinna misserið yfir æðar, hjarta, öndunarfæri og melt- ingarfæri aftur að haulum. II. bindi sömu bókar lagt til grundvallar við kensluna. 3. Gerlafrœði. Fór í 1 stund á viku bæði misserin yfir aðalatriði gerlafræðinnar. Til hliðsjónar við kensluna var noluð: H. M. Gram: Den med. Mikrobiologi. 4. Vefjafrœði. Hafði verklegar œfingar í vefjajrœði, 2 stundir tvisvar á viku bæði misserin. 5. Efnafrœði. Fór með viðtali og yfirheyrslu yfir ólifrœna og lífrœna efnafrœði. Notaðar vorn við kensluna: Grundtræk af den uorganiske Ivemi og Grundtræk af den organiske Ivemi, báðar eftir 0. T. Christensen. Gengu til þessa 5 stundir á viku fyrra misserið, en 3 stundir á viku síð- ara misserið. Auk þess verklegar œfingar í efnarannsókn 3 stundir tvisvar á viku bæði misserin. Aukakennari Jón Hj. Sigurðsson, bjeraðslæknir: 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu yfir nœma sjúkdóma, sjúkdóma í brjósti og taugakerfi í 4 stundum á viku 4

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.