Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 27
25 misserin. Síðara misserið æfði hann elstu stúdenta i fœðingarhjálp á ltonulíkani. 4. Hjúkrunarfrœði. Fór fyrra misserið yfir helstu alriði hjúkrunarfræði í 1 stund á viku. Dócent Síefán Jónsson: 1. Almenn sjúkdómafrœði. Fór með viðtali og yfirheyrslum í 2 stundum á viku bæði misserin yfir Grundrisz der patholog. Anaiomie eftir H. Sclimaus, I. bindi, frá byrjun og aftur í æxli. 2. Líffœrameinfrœði. Fór með viðtali og yfirheyrslu í 3 stundum á viku seinna misserið yfir æðar, hjarta, öndunarfæri og melt- ingarfæri aftur að haulum. II. bindi sömu bókar lagt til grundvallar við kensluna. 3. Gerlafrœði. Fór í 1 stund á viku bæði misserin yfir aðalatriði gerlafræðinnar. Til hliðsjónar við kensluna var noluð: H. M. Gram: Den med. Mikrobiologi. 4. Vefjafrœði. Hafði verklegar œfingar í vefjajrœði, 2 stundir tvisvar á viku bæði misserin. 5. Efnafrœði. Fór með viðtali og yfirheyrslu yfir ólifrœna og lífrœna efnafrœði. Notaðar vorn við kensluna: Grundtræk af den uorganiske Ivemi og Grundtræk af den organiske Ivemi, báðar eftir 0. T. Christensen. Gengu til þessa 5 stundir á viku fyrra misserið, en 3 stundir á viku síð- ara misserið. Auk þess verklegar œfingar í efnarannsókn 3 stundir tvisvar á viku bæði misserin. Aukakennari Jón Hj. Sigurðsson, bjeraðslæknir: 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu yfir nœma sjúkdóma, sjúkdóma í brjósti og taugakerfi í 4 stundum á viku 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.