Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 29

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 29
27 Tók prófessor Guðmundur Magnússon við kenslunni í lif- eðlisfræði. Aukakennari Andrjes Fjeldsted, augnlæknir: 1. Fór yfir augnsjúkdóma í 1 stund á viku bæði misserin með elstu nemendum. Notuð var við kensluna Curt Adam: Taschenbuch der Augenheilkunde og farið yfir 199 bls. 2. Kendi elstu nemendum verklega í 1 stund á viku bæði misserin greiningu og meðferð augnsjúkdóma við ókeypis lækning háskólans. Aukakennari Ólafur Porsteinsson, eyrna-, nef- og hálslæknir: 1. Kendi eldri nemendum háls-, nef- og eyrnasjúkdóma- frœði í 1 stund á viku bæði misserin. Yið kensluna var notuð bók Kayser’s: Kehlkopf-, Nasen und Ohren- krankheiten. 2. Kendi eldri nemendum við ókeypis lækning háskólans greining og meðferð eyrna- nef- og hálssjúkdóma í 1 stund á viku bæði misserin. Aukakennari Vilhelm Bernhöft, tannlæknir: Hafði verklegar æfingar í lannútdrœtti og fyllingu tanna í 1 stund á viku bæði misserin. Heimspekisdeildin. Haustmisserið 1918—19. Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason: 1. Fór í forspjallsvísindum yfir sálarfræði og rökfræði eftir kennarann, 4 stundir á viku, 5 stundir eftir spönsku veikina til misserisloka. 2. Rakti í fyrirlestrum fyrir almenning þróunarsögu sálar- lífsins. Ein stund á viku. 3. Fór yfir undirstöðuatriði siðfrœðinnar með nokkrum nemendum. Ein stund á viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.