Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 37
35 II. Fyrri liluii embœtlisprófs. í lok fyrra misseris gekk einn stúdent undir þetta próf, en 5 stúdentar i lok siðara misseris. III. Seinni hluti embœtlisprófs. Tveir stúdentar luku siðari hluta embættisprófs í septem- bermánuði. Höfðu þeir fengið prófinu frestað vegna frátafa við læknisstörf í bænum meðan inílúensan geisaði. Prófdómendur voru hinir sömu og siðastliðið ár, þeir Matt- hias læknir Einarsson og Sigurður Magnússon heilsuhælis- læknir. Sigurður Magnússon tók þó engan þátt í prófinu i sept- ember, var i útlöndum, og Halldór Hansen dæmdi um úrlausnir i handlæknisaðgerðum í forföllum Matthíasar Einarssonar. Verkefni við skriilega prófið, sem fór fram dagana 13., 15. og 1(3. september, voru: I. í. lyflæknisfræði: I^ýsið djúpu meðvitundarleysi (Coma). Hvað veldur þvi? nvernig verður greint á milli orsakanna? hver er með- ferð og lækning? II. t'•handlæknisfræði: Hvað er þvagteppa? Hverjar eru orsakir henuar og hver meðferðin? III. í rjettarlæknisfræði: Við hvers konar atvik þarf rjettarlæknir að rannsaka blóðbletti? Hvaða aðferðir eru til þess að þekkja þá? Hvernig má greina sundur blóð manna og dýra og blóð mismunandi dýrategunda? Hvaða gagn má verða að þessum rannsóknum? Arni Vilhjálmsson lauk prófinu 27. september, en Snorri Halldórsson 29. s. m. Heimspekisdeildin. Próf í forspjallsvisindum. I ndir það próf gengu 28. febr., 19. mai og 2. júni 12 stúdentar: 1. Arni Pjetursson.................. hlaut II. betri einkunn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.