Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Page 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Page 37
35 II. Fyrri liluii embœtlisprófs. í lok fyrra misseris gekk einn stúdent undir þetta próf, en 5 stúdentar i lok siðara misseris. III. Seinni hluti embœtlisprófs. Tveir stúdentar luku siðari hluta embættisprófs í septem- bermánuði. Höfðu þeir fengið prófinu frestað vegna frátafa við læknisstörf í bænum meðan inílúensan geisaði. Prófdómendur voru hinir sömu og siðastliðið ár, þeir Matt- hias læknir Einarsson og Sigurður Magnússon heilsuhælis- læknir. Sigurður Magnússon tók þó engan þátt í prófinu i sept- ember, var i útlöndum, og Halldór Hansen dæmdi um úrlausnir i handlæknisaðgerðum í forföllum Matthíasar Einarssonar. Verkefni við skriilega prófið, sem fór fram dagana 13., 15. og 1(3. september, voru: I. í. lyflæknisfræði: I^ýsið djúpu meðvitundarleysi (Coma). Hvað veldur þvi? nvernig verður greint á milli orsakanna? hver er með- ferð og lækning? II. t'•handlæknisfræði: Hvað er þvagteppa? Hverjar eru orsakir henuar og hver meðferðin? III. í rjettarlæknisfræði: Við hvers konar atvik þarf rjettarlæknir að rannsaka blóðbletti? Hvaða aðferðir eru til þess að þekkja þá? Hvernig má greina sundur blóð manna og dýra og blóð mismunandi dýrategunda? Hvaða gagn má verða að þessum rannsóknum? Arni Vilhjálmsson lauk prófinu 27. september, en Snorri Halldórsson 29. s. m. Heimspekisdeildin. Próf í forspjallsvisindum. I ndir það próf gengu 28. febr., 19. mai og 2. júni 12 stúdentar: 1. Arni Pjetursson.................. hlaut II. betri einkunn.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.