Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Qupperneq 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Qupperneq 6
4 vildu undir meistarapróf, fyrst að ljúka kandidatsprófi. Ný lög, nr. 11/1947, hafa verið sett um tilraunastöð háskólans í meinafræði, sem nú er verið að koma á fót á Keldum í Mos- fellssveit. Þá hefir lögunum nr. 44/ 1941 um tannlæknakennslu við háskólann verið breytt með 1. nr. 40/1947, og er aðalefni breytinganna það, að þess verður ekki krafizt framvegis, að nemendur þeir, sem ætla sér að stunda nám í tannlækningum, hafi lokið miðhlutaprófi í læknisfræði, áður en þeir hefja tannlæknanám sitt. Reynslan leiddi það í ljós, að flestir þeirra, er svo langt voru komnir í læknanáminu, kusu fremur að halda áfram og Ijúka fullnaðarprófi en að hverfa að námi í tannlækningum. Loks er þess að geta, að frumvarp milliþinganefndarinnar í skólamálum til laga um menntun kennara, er ég gat um í ræðu minni við þetta tækifæri í fyrra, hefir nú hlotið laga- gildi, 1. nr. 16/1947. 1 þeim er lögskipað, að komið skuli á fót kennslustofnun í uppeldisvísindum hér við háskólann. Verð- ur sú stofnun væntanlega upphaf að sérstakri kennaradeild, en nokkurn undirbúning mun þurfa, áður en hún geti tekið fullkomlega til starfa. Hins vegar er nú bráð þörf á að koma sem allra fyrst upp nokkurri kennslu í uppeldisvísindum. I hinum nýju lögum um gagnfræðanám og um menntaskóla eru stúdentar og háskólakandídatar útilokaðir frá því að komast í fasta stöðu við skóla gagnfræðastigsins eða mennta- skólana, hafi þeir ekki stundað nám í uppeldis- og kennslu- fræðum. Tekur þetta einnig til þeirra, sem prófi höfðu lokið, áður en lög þessi gengu í gildi, en flestir þeirra hafa stundað þetta nám, þótt margir hafi þeir starfað árum saman sem tímakennarar við skóla þessa með góðum árangri. Úr þessu hefur nú verið bætt að nokkru með bráðabirgðalögum, þannig að skilyrði þetta tekur aðeins til þeirra, er ljúka prófi eftir 1. janúar 1949, en vegna framtíðarinnar verður nú sem allra fyrst að efna til kennslu í þessum fræðum hér við háskólann, er þeir stúdentar geti sótt, er hugsa sér að verða kennarar, og með því orðið hlutgengir í kennarastöður. Allmiklar breytingar hafa orðið á skipun kennaraliðs há-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.