Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 9
7 og 3) að styrkja íslenzka námsmenn. Þessu hlutverki sínu hefur sjóðurinn reynt að gegna eftir föngum þau 27 ár, sem hann hefur starfað. Hann hefur styrkt kandídata frá háskól- anum til utanferða til frekara náms. En þetta stærsti gjalda- liður hans, og hefur um 460 þús kr. af fé hans verið varið í því skyni, og hafa um 180 kandídatar notið þessa styrks lengur eða skemur. Þegar sjóðurinn tók til starfa, varð það að samkomulagi milli háskólans og þáverandi ríkisstjórnar, að sjóðurinn skyldi taka að sér að leggja fram fé til bókakaupa háskólans og til útgáfu kennslubóka. Hefur sjóðurinn greitt um 390 þús. kr. i þessu skyni, og er það sizt of mikið, því að seint verður bókakaupaþörf slíkarar stofnunar sem há- skólinn er fullnægt. En háskólabókasafnið, eins og það er nú, er að miklu leyti fengið fyrir fé Sáttmálasjóðs. Þá hefur sjóðurinn varið um 430 þús. kr. til vísindalegra rannsókna og styrktar ýmiskonar vísindalegri starfsemi. T. d. hefur sjóðurinn veitt fé til útgáfu fjölmargra vísindalegra rita ís- lenzkra manna eða um íslenzk efni, og myndu sum þeirra rita vissulega eigi hafa komið út, ef sjóðsins hefði eigi notio við. Ég hefi nefnt hér helztu þættina í starfsemi þessa sjóðs, og nægir þetta til að sýna, að sjóðurinn er og hefur verið þörf stofnun og nytsamleg og að það myndi vera íslenzku menntalífi tjón og hnekkir, ef starfsemi hans legðist niður eða yrði að færast saman að miklum mun. En samt er því svo varið, að þessi hætta vofir yfir. Ég gat þess áðan, að skipu- lagsskráin mælir svo fyrir, að ya vaxtateknanna skuh árlega lagður við höfuðstólinn. Þetta verður að teljast ríflegt framlag til höfuðstólsaukningar, og með þessu móti hefur höfuðstóll- inn vaxið um nál. 400 þús kr. En þetta ríflega framlag hefur hvergi nærri hrokkið til að bæta upp það verðfall, sem orðið hefur á eignum sjóðsins við breytingu þá, sem orðin er á gildi peninganna. Sjóðurinn hefur raunverulega minnkað, þótt krónutala eigna hans hafi hækkað. Hann er því ekki eins starf- hæfur nú og hann var í fyrstu. Þegar heimsstyrjöldin skall á og verðbólgan hófst hér á landi, var sýnt, hversu fara myndi, og til þess að reyna að bjarga sjóðnum frá þeim voða, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.