Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Side 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Side 11
9 í Danmörku. Með honum vinna að þessu verki þeir Ámi Kristjánsson cand. mag. og Ásgeir. Bl. Magnússon cand. mag. Það sem ég hér hefi sagt um Sáttmálasjóð, veitir mér til- efni til að koma fram með nokkrar almennar athugsemdir, sem ekki varða háskólann sérstaklega. Með öðrum þjóðum er víða reynt að hlynna sem mest að sjóðum og stofnunum, sem starfa til almenningheilla. Er þetta gert vegna þess, hversu mikla félagslega þýðingu stofnanir þessar hafa. Þær eru al- mannaeign og þær taka á sína arma ýmis þau verkefni, sem ríkisvaldið ætti að sinna, og þá ekki sízt þau, sem e. t. v. er hætt við, að rikisvaldið samt sem áður ekki myndi sinna. Gætir þessa ekki hvað sízt um listir og vísindi. Hér á landi hafa ýmsir menn gefið fé sitt til almenningsþarfa, bæði í lifanda lífi og eftir sinn dag. Þótt margar þær gjafir séu smáar, þá bera þær þó vitni um vilja gefendanna til að láta gott af sér leiða, og þann vilja ber að virða vel og þakka. En ekki verður sagt, að mikið sé gert til þess að örfa menn til slíkra gjafa, og væri vel, ef löggjafarvaldið vildi taka það mál til athugunar og bæta þar um, t. d. með því að afnema erfðafjárskatt af dánargjöfum til almenningsþarfa, leyfa mönnum að gefa slíkar gjafir í lifanda lífi og njóta skattfrjálsra vaxta af þeim, meðan þeir lifa, eða jafnvel, eins og gert hefur verið um fáeina sjóði, gera gjafirnar skattfrjálsar. Ríkissjóður myndi að vísu tapa einhverjum tekjum við þetta, en fyrir þjóðarheildina myndu þessar ívilnanir margborga sig. Þá væri það ekki síður mikils- vert, ef unnt væri að búa svo um geymslu og ávöxtun fjár þessara stofnana, að þær ættu það eigi á hættu að verða verðbólgu að bráð og hverfa þar eins og dögg fyrir sólu. Háskólinn hefur starfrækt happdrætti sitt eins og að undan- fömu. Ágóðinn af því nam kr. 458.000,00 árið 1946. Þetta fé er bundið eins og kunnugt er. Má aðeins nota það til bygg- inga- og mannvirkjagerðar á lóð háskólans. Verðbólgan hefur líka í þessu efni komið hart niður á háskólanum. Árstekjur happdrættisins hrökkva svo skammt, er til mannvirkjagerðar kemur, eins og verðlagið er nú, að manni hrýs hugur við að leggja út í miklar nýjar framkvæmdir. Ástandið í vinnu- og 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.