Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Qupperneq 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Qupperneq 12
10 gjaldeyrismálum hefir tafið svo byggingu íþróttahússins, er vér höfum í smíðum, að það er ekki tilbúið til notkunar enn. Er af því sömu sögu að segja og líklega má segja af flestum húsum, sem nú eru í smíðum hér í bæ, að það er orðið langt á eftir áætlun hvað tímann snertir og komið langt fram úr áætlun hvað kostnað snertir. Skipti háskólans við erlendar menntastofnanir og erlenda vísindamenn eru nú aftur hafin, en þau sambönd rofnuðu að mestu leyti á ófriðarárunum. Þegar Snorranefndin norska og föruneyti hennar voru hér á ferð í sumar, sýndi Óslóarháskóli Háskóla Islands þá sæmd að fela fulltrúa sínum, prófessor Francis Bull, að flytja háskólanum kveðju sína. Próf. Bull flutti kveðju þessa á samkomu, sem haldin var hér í hátíða- salnum 21. júlí. Var þar margt hinna norsku gesta viðstatt, m. a. Ólafur krónprins, ríkisarfi Noregs. Háskólinn hefur sent fulltrúa á tvær hátíðir erlendra há- skóla, er honum hafði verið boðið til. Var önnur 200 ára af- mæli Princetonháskóla, og var prófessor Níels Dungal fulltrúi vor við það tækifæri. Hitt var hátíð, er háskólinn í Lundi efndi til á aldar ártíðardegi skáldsins Esaiasar Tegners. Próf. Jón Helgason í Kaupmannahöfn sótti þá samkomu af hálfu Háskóla Islands. Það eru einkum tvö mál, sem vér höfum borið fyrir brjósti í því, sem nefna mætti utanríkismál háskólans, að efna hér til sumarnámskeiðs fyrir erlenda stúdenta og að geta boðið merkum erlendum vísindamönnum hingað til fyrirlestrahalds. Ég get þess með þökkum, að Alþingi veitir háskólanum fé til þessa hvorstveggja á fjárlögum yfirstandandi árs. Vér boðuðum því til sumarnámskeiðs fyrir stúdenta frá Norðurlöndum, er stunda norræn fræði, og skyldi það haldið í júní og júlímánuðum. Vegna þess, hve afgreiðsla fjárlaganna drógst, var ekki hægt að boða námskeiðið fyr en á útmán- uðum. Mun bæði það og dýrtíðin hér á landi hafa dregið úr þátttökunni, en þó var hún nokkur frá Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, en það, sem reið baggamuninn, var, að þátttakendur gátu ekki fengið far hingað til lands, öllu farrými í hinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.