Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 14
12 aðrar stofnanir. Það voru þeir Konrad Persson, forstjóri líf- eyrsistofnunar sænska ríkisins í Stokkhólmi, einn hinn helzti tryggingafræðingur Svía, og próf. Virtanen í Helsingfors, Nóbelsverðlaunataki, sem m. a. er frægur fyrir rannsóknir sínar varðandi heyverkun, og hugðum vér, að koma hans hingað mætti verða bændum landsins að liði í baráttu þeirra við óþurrkana. Þessir menn báðir koma hingað væntanlega á næsta simiri. Danskur fræðimaður, Regnar Knudsen lektor, hélt hér nú nýlega tvo fyrirlestra um örnefni og átthagfræði. Vér treystum því fastlega, að fjárveitingarvaldið muni fram- vegis veita háskólanum fé til þessa tvenns, heimsókna erlendra vísindamanna og til námskeiða fyrir erlenda stúdenta. Það er víst, að því fé, sem til þess gengur, er vel varið. Reynslan hefur orðið sú, að þeir erlendu fræðimenn, sem hingað hafa komið og kynnzt menntalífi þjóðarinnar, hafa flestir fest vináttu við landið og þjóðina, og góð er oss vinátta slíkra manna. Ég er þess fullviss, að engin landkynning önnur er oss meira virði. Ég gekk eitt sinn um þetta hús með merkum manni erlendum, sem hér var á ferð. Honum varð að orði: „Hvílík djörfung er þetta hjá þjóð, sem aðeins er 130 þúsundir, að eiga sér há- skóla.“ Ég fann, að þetta var ekki sagt í álösunarskyni. Vissu- lega var þetta rétt mælt, vissulega er þetta mikil dirfska. En hversu margt er það ekki í þjóðlífi voru, er segja má hið sama um, og hversu mörg dæmi dirfskunnar getum vér eigi fundið í sögu þjóðar vorrar. Hennar líf er eilíft kraftaverk, segir Davíð Stefánsson, en kraftaverk vinnur enginn, nema hann sé djarfhuga, og þá hefur þjóðinni vegnað verst, þegar djarf- hugur hennar hefur verið daufastur. Nú eru teikn á lofti, sem virðast boða það, að örðugir tímar séu fram undan. Þess var og að vænta. Vita mátti, að eftirköst heimsstyrjaldarinnar myndu verða geigvænleg, enda er það nú öllum lýðum ljóst. Vér Islendingar máttum og vita, að þær óvættir myndu hvorki fara fyrir ofan garð eða neðan hjá oss, heldur sækja okkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.