Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 19
17 ingi, Hélga Sigurðssyni hitaveitustjóra og cand. act. Guðmundi Guðmundssyni falið að gegna prófdómendastörfum þeirra í verkfræðisdeild. Námsleyfi. Háskólaráð veitti leyfi til skrásetningar þessum stúdentum, er allir höfðu lokið stúdentsprófi erlendis: Guðrúnu Þ. Skúlason, Ruth L. Jörgensen, Arvid Knutsen, Olav Th. Knutsen, Kristian Gilje, Marjorie Findley, Alan E. Boucher, Louise Haddorp, Snót Leifs og Franz E. Siemsen. Sjóðir. Gjafasjóður Jóns og Þóru Magnússon. Frú Þóra Magnússon, ekkja Jóns Magnússonar, fyrrverandi forsætisráð- herra, er lézt 18. sept. 1947, stofnaði með dánargjöf sjóð við háskólann, er nefnist Gjafasjóður Jóns og Þóru Magnússon. Stofnfé sjóðsins er 5000 kr., og skal vöxtunum varið til styrktar nemendum í lögfræði samkv. skipulagsskrá, er síðar verður sett. Sbr. bls. 123. Gjafasjóður Þorkels Þorlákssonar. Þorkell Þorláksson, fyrrv. stjórnarráðsritari, er lézt 24. nóv. 1946, stofnaði með dánar- gjöf sjóð við háskólann með ofangreindu nafni, og er tilgangur sjóðsins að styrkja stúdent eða kandídat, er leggur stund á fagurfræði. Stofnfé sjóðsins er 2000 kr., og var það afhent háskólanum 30. des. 1947 ásamt vöxtum, kr. 42.66. Sbr. bls. 123. Minningarsjóður Davíðs Schevings Thorsteinssonar. Stofn- andi sjóðsins, Þorsteinn Scheving Thorsteinsson lyfsali, afhenti á þessu skólaári tvær gjafir í sjóðinn, samtals 4000 kr. Cölumbiasjóður. Stofnandi sjóðsins, Steingrímur Arason kenn- ari, bauðst með bréfi 14. júní 1948 til þess að gefa sjóðnum nýja fólksflutningabifreið og enn fremur handrit að Ijóðabók eftir sjálfan sig, er gefin yrði út á forlag sjóðsins. Hvor- tveggja gjöfin var afhent síðar á árinu. Legat Guðmundar Magnússonar og Katrínar Skúladóttur. Samþykkt var að fela herra Sigurði Skúlasyni í Stykkishólmi umboð jarðeigna sjóðsins eftir lát Magnúsar hreppstjóra Frið- rikssonar frá Staðarfelli, er áður var umboðsmaður. Minningai'sjóður Jóns Ólafssonar alþingismanns. Benedikt 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.