Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Side 29
27
120. Loftur Jörundur Guðbjartsson, f. á Bíldudal 5. júní 1923.
For.: Guðbjartur Friðriksson og Jensína Loftsdóttir k. h.
Stúdent 1947 (A). Einkunn: I, 6.55.
121. Ólafur Jónsson Ólafs, f. í Skálavík, N.-lsaf. 4. sept. 1924.
For.: Jón Benediktsson tannlæknir og Kristín Ólafsdóttir.
Stúdent 1947 (A). Einkunn: II, 6.07.
122. Ólafur Stephensen, f. í Reykjavik 21. apríl 1927. For.:
Pétur Stephensen múrari og Kristin Arnórsdóttir. Stúdent
1947 (R). Einkunn: II, 6.64.
123. Óli Kristinn Guðmundsson, f. að Löndum á Miðnesi 25.
marz 1925. For.: Guðmundur Ólafsson bóndi og Sigríður
Ingimundardóttir. Stúdent 1947 (R). Einkunn: II, 6.46.
124. Páll Halldórsson, f. í Reykjavík 10. ág. 1925. For.: Hall-
dór Pálsson lóðaskrárritari og Sigrún Árnadóttir k. h.
Stúdent 1947 (R). Einkunn: H, 6.26.
125. Sigfús Bergmann Einarsson, f. í Hafnarfirði 6. marz
1927. For.: Einar Sveinsson múrarameistari og Hulda Sig-
fúsdóttir k. h. Stúdent 1947 (R). Einkunn: I, 7.73.
126. Sigmundur R. Helgason, f. í Reykjavík 7. des. 1927. For.:
Helgi Kr. Jónsson bifr.stjóri og Ingibjörg Sigmundsdóttir
k. h. Stúdent 1947 (R). Einkunn: II, 6.88.
127. Sigurbjörn Pétursson, f. á Hjalteyri 20. des. 1926. For.:
Pétur Jónsson læknir og Valrós Baldvinsdóttir k. h.
Stúdent 1947 (A). Einkunn: I, 6.21.
128. Sigurður Jónsson, f. í Reykjavík 25. marz 1926. For.:
Jón Bjarnason vélstjóri og Margrét Grímsdóttir. Stúdent
1947 (R). Einkunn: I, 7,71.
129. Tómas Einarsson, f. í Reykjavík 22. nóv. 1927. For.:
Einar Tómasson kaupm. og Ragnhildur Jónsdóttir k. h.
Stúdent 1947 (R). Einkunn: II, 6.45.
130. Þórður Frímann Ólafsson, f. í Reykjavík 5. maí 1928.
For.: Ólafur Thorarensen bankastj. og María Frímanns-
dóttir k. h. Stúdent 1947 (A). Einkunn: I, 6.67.
131. Þorgrímur Jónsson, f. á Kleppjárnsreykjum 2. jan. 1926.
For.: Jón Bjarnason héraðslæknir og Anna Þorgrímsdóttir
k. h. Stúdent 1947 (A). Einkunn: H, 5.82.