Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Page 39
37
124. Sigríður Kristjánsdóttir, f. í Reykjavík 8. ág. 1927. For.:
Kristján Gestsson verzlstj. og Aðalbjörg Tómasdóttir k.
h. Stúdent 1947 (R). Einkunn: II, 6,59.
125. Sigurður Haukur Sigurðsson, f. í Reykjavík 24. júlí 1926.
For.: Sigurður Sigurðsson kennari og Auður Jónsdóttir
k. h. Stúdent 1947 (R). Einkunn: III, 5.71.
126. Sigurlaug Bjarnadóttir, f. í Vigur 4. júlí 1926. For.: Bjami
Sigurðsson bóndi og Björg Björnsdóttir k. h. Stúdent
1947 (A).
127. Snót Leifs, f. í Halle í Þýzkalandi 2. marz 1923. For.:
Jón Leifs tónskáld og Annie Leifs k. h. Stúdent 1941
(Potsdam).
128. Stefán Sörensson, f. á Kvíslarhóli á Tjörnesi 24. okt. 1926.
For.: Sören Árnason og Sigþrúður Stefánsdóttir k. h.
Stúdent 1947 (A). Einkunn: I, 6.74.
129. Stefanía Guðnadóttir, sjá Árbók 1943—44, bls. 20.
130. Stefanía Pétursdóttir, f. í Reykjavík 24. jan 1927. For.:
Pétur Sigurðsson háslcólaritari og Þóra Sigurðardóttir
k. h. Stúdent 1947 (R). Einkunn I, 7.48.
131. Svanhild Wendel, f. í Reykjavík 18. nóv. 1927. For.:
Harald Wendel og Louise Wendel k. h. Stúdent 1947 (V).
Einkunn: I, 6.73.
132. Þóra Ólafsdóttir, sjá Árbók 1943—44, bls. 20.
133. Þórdís Þorvaldsdóttir, f. í Hrísey 1. jan. 1928. For.: Þor-
valdur Þorsteinsson skipstj. og Lára Pálsdóttir k. h.
Stúdent 1947 (R). Einkunn: I, 8,85.
134. Þórey Kolbeins, f. í Reykjavík 5. febr. 1927. For.: Eyj-
ólfur Kolbeins bóndi og Ásta Helgadóttir Kolbeins k. h.
Stúdent 1947. Einkunn: I, 8.76.
VerkfræSisdeiIdin.
I. Eldri stúdtentar.
1. Arkell Benediktsson (1970). 2. Ásgeir Jónsson. 3. Páll
Bergþórsson. 4. Baldur Sveinsson (1944). G. Birgir Frímanns-