Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Page 40
38
son. 6. Einar Þorkelsson. 7. Geir Þorsteinsson. 8. Gunnar B. Guð-
mundsson (2070). 9. Gunnar Sigurðsson (2070). 10. Karl Guð-
mundsson (2070). 11. Loftur Þorsteinsson. 12. Móses Aðal-
steinsson (2070). 13. Páll Hannesson (2070). 14. Svanur Jóns-
son. 15. Adda Bára Sigfúsdóttir. 16. Aðalsteinn Jónsson. 17.
Bjöm Bergþórsson. 18. Bragi Guðmundsson (1258). 19. Guð-
mundur Magnússon (1200). 20. Haraldur Jóhannsson. 21. Páll
Flygenring. 22. Sigurhjörtur Pálmason. 23. Þorbjörn Karlsson
(1950).
II. SJcrásettir á háskólaárinu.
24. Aðalsteinn Júlíusson, f. á Akureyri 1. ág. 1925. For.:
Júlíus Júlíusson og Margrét Sigtryggsdóttir k. h. Stúdent
1946 (A). Einkunn: I, 6.38.
25. Ari Guðmundsson, f. á Siglufirði 14. sept. 1927. For.:
Guðmundur Skarphéðinsson kennari og Ebba Flóvents-
dóttir k. h. Stúdent 1947 (A). Einkunn: I, 7.28.
26. Ásgeir Hjálmar Karlsson, f. í Bakkagerði 13. jan. 1927.
For.: Karl Hjálmarsson og Halldóra Ásgrímsdóttir k. h.
Stúdent 1947 (A). Einkunn: I, 6.69.
27. Eberg Ellefsen, f. á Akureyri 20. maí 1926. For.: Óskar
Berg vélstjóri og Sigríður Guðmundsdóttir k. h. Stúdent
1947 (A). Einkunn: I, 6,67.
28. Einar Sigurðsson, f. í Neskaupstað 18. jan. 1927. For.:
Sigurður Hannesson og Svanbjörg Baldvinsdóttir k. h.
Stúdent 1947 (A). Einkunn: I, 6.02.
29. Frank Ármann Stefánsson, f. í Reykjavík 29. jan. 1928.
For.: Þórður Stefánsson kafari og Hilma G. Stefánsson
k. h. Stúdent 1947 (R). Einkunn.: I, 8.23.
30. Gísli Júlíusson, f. i Hafnarfirði 4. sept. 1927. For.: Júlíus
Sigurðsson og Margrét Gísladóttir k. h. Stúdent 1947
(A). Einkunn: I, 6.83.
31. Grétar Zophoníasson, f. í Glóru í Gnúpverjahr. 4. júní
1925. For.: Zophonías Sveinsson og Ingveldur Guðjóns-
dóttir k. h. Stúdent 1947 (A). Einkunn I, 7.29.
32. Guðmundur G. Magnússon, f. í Reykjavík 30. sept. 1927.