Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Page 70
68
1 verklegri bókfærslu og endurskoðun:
1. Jón Jónsson, sem rekur smásöluverzlun hér í Reykjavík, kemur
til yðar og biður yður um að annast framtal sitt til skatts fyrir
árið 1947.
Hann lætur yður í té afrit af framtali sínu pr. 31/12 1946, og
er það eins og hér segir:
Eignir:
Hrein eign, skv. meðf. efnahagsreikningi ...... kr. 42 450.00
Húseignin Bragagata 200 — fasteignamat .......... — 60 000.00
Lóð ............................................. — 2 000.00
Húsgögn ......................................... — 4 000.00
Peningar og innstæður í bönkum................... — 40 000.00
Kr. 148 450.00
Skuldir:
Veðdeild Landsb. ísl
Ógreitt útsvar ...
Kr. 34 000.00
kr. 30 000.00
— 4 000.00
Þér semjið rekstrar- og efnahagsreikning pr. 31/12 1947 fyrir
verzlun hans, og eru niðurstöður þeirra reikninga þessar:
Höfuðstóll 31/12. 1946 ........... kr. 42 450.00
Hreinar tekjur skv. rekstrarreikn. — 60 000.00
Söluverð eldri áhalda umfram bók-
fært verð .......................... — 10 000.00
Kr. 112 450.00
Gr. skattar og útsvar kr. 20 000.00
Einkareikn........... — 60 000.00 — 80 000.00 — 32.450.00
Hann kaupir hlutabréf í Borg h.f. kr. 40 000.00 fyrir nafnverð.
Selur húseign sína, Bragagötu 200, fyrir kr. 400 000.00 hinn 1.
desember 1947. Kaupandi yfirtekur veðdeildarskuld og gefur hon-
um skuldabréf fyrir kr. 50 000.00 (6% vextir p.a.), en greiðir
eftirstöðvarnar í peningum. Bragagötu 200 keypti hann árið 1938.
Hann á hús í smíðum í árslok í Barmahlíð 70, sem er að kostn-
aðarverði kr. 250.000.00