Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Page 87

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Page 87
85 langt hlé. Steinþór vann við þær til loka eða í 9 sumur, þar af í 8 sumur sem foringi mælingaflokks á hálendi landsins. Á þessum árum varð hann afburðaduglegur ferðamaður og einn af kimnugustu mönnum í óbyggðum landsins. Jafnframt fór hann að gefa sig mikið að vetraríþróttum, og hann varð athafnasamur í hópi skíðamanna á Akureyri. Eftir að Steinþór fluttist til Reykjavíkur, kom það af sjálfu sér, að hann varð einn af virkustu mönnum í Ferðafélagi Islands og um langt skeið varaformaður þess, og á sama hátt varð hann einn af fremstu mönnum í Skíðafélagi Reykjavíkur og síðar formaður Skíðasambands Islands. Með þessari fjölþættu starfsemi og miklu frístundavinnu var það komið fram, sem mjög einkenndi Steinþór: Hann var gæddur fágætum dugnaði og hafði fjölhæfar gáfur. Hann hafði opin augu fyrir mörgu, sem gera mætti og gera þurfti, og starfsviljinn var svo ör, að hann tók gjarnan tafarlaust til hendi, þar sem hann sá óunnið verk, og hann gerði það án minnsta tillits til þess, hvort hann gæti vænzt launa fyrir það. Manni gat jafnvel virzt starfsviljinn um of, og því ber ekki að neita, að hann ætlaði sér ekki ávallt af og dreifði kröftum sínum meir en heppilegt mætti teljast. Ýmsir ráðandi menn, er kynntust Steinþóri náið, fengu trú á hæfileikum hans og mannkostum og vildu ryðja honum braut til meiri áhrifastarfa. 1938 var stofnaður Viðskiptaháskóli Islands og Steinþóri falin skólastjórn hans. Enda þótt Stein- þór hefði öðlazt mikla reynslu sem skólamaður, virðist þetta starf þó að flestu leyti hafa verið honum fjarlægt. Þó er það dómur kunnugra manna, að hann hafi reynzt vandanum miklu betur vaxinn en á horfðist. Skólinn var í upphafi hugsaður sem „diplomata-skóli,“ er búa átti unga Islendinga undir starf í utanríkisþjónustu lands- ins. En að öðru leyti mun starfsgrundvöllur skólans allur hafa verið óljós og skólastjóranum ætlað að móta starfsemina. Steinþór sneri sér til hagfræðings, Gylfa Þ. Gíslasonar, og mun þeim hafa komið saman um, að skynsamlegast væri að skipu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.