Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 88

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 88
86 leggja skólann sem viðskiptaháskóla. Mun Steinþór svo hafa falið Gylfa að verlegu leyti skipulagninguna á þessum grund- velli. Þegar því var lokið, var ráðamönnum ljóst, að eðlilegast var að sameina skólann Háskóla Islands. Það er Steinþóri til lofs, að hann síður en svo spymti fæti við þessari þróun. Hann taldi sameiningu við Háskóla Islands sjálfsagða og sínu verki þar með lokið. Og svo fjarri fór því, að hann liti á gang málanna sem nokkurn ósigur fyrir sig, að hann var reiðubúinn að kenna í viðskiptadeild þá grein, viðskiptareikning, er hann hafði kennt við Viðskiptaháskólann. Árið 1939 var stofnuð Rannsóknarnefnd — síðar Rannsókn- arráð — ríkisins með Steinþóri sem framkvæmdarstjóra. 1941 var Atvinnudeild háskólans lögð undir yfirstjóm Rannsóknar- ráðs, og varð Steinþór þá jafnframt framkvæmdarstjóri deildar- innar. Með þessum störfum var Steinþór ennfremur stundakennari við menntaskólann árin 1941—45, en hafði látið þar af föstu kennarastarfi 1939. Árið 1940 kemur Steinþór á ný inn í sögu háskólans. Þá átti hann sæti í nefnd, er Verkfræðingafélag íslands skipaði í samráði við háskólaráð til að athuga möguleika á því, að hér yrði tekin upp kennsla fyrir verkfræðinga. Steinþór var yfirleitt manna bjartsýnastur á nýjar fram- kvæmdir, en á skólamálum sá hann margar hliðar, og hann skilaði minnihlutaáliti um verkfræðikennsluna, þar sem hann, ásamt Einari B. Pálssyni, réð frá því, að síðara hluta námið yrði flutt inn í landið. Þessi niðurstaða mun síðar hafa haft veruleg áhrif, er verkfræðisdeildin var stofnuð og horfið var frá síðara hluta kennslu fyrst um sinn. Er verkfræði- kennsla hófst við háskólann, tók Steinþór að sér eðlisfræðina og hélt þeirri kennslu að mestu til dauðadags. Ennfremui’ kenndi hann landmælingu til síðara hluta prófs þeim eina ár- gangi, sem hér tók fullnaðarpróf í verkfræði. Steinþór var glöggur á vandamál og þarfir verkfræðisdeildarinnar, og það álit, er hann naut meðal samkennara, má nokkuð marka af þvi, að hann var kosinn formaður nefndar, sem háskólinn og Verk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.