Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Side 111

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Side 111
109 XV. ÝMISLEGT Yfirlit yfir störf stúdentaráðs 1947—1948. Skýrsla formanns stúdentaráðs. Skipan ráðsins. Að afloknum kosningum til stúdentaráðs, 1. nóv. 1947, voru eftirtaldir menn réttkjörnir til setu í ráðinu: Af A-lista — lista Stúdentafélags lýðræðissinnaðra sósíalista: Jón Pálmi Emilsson, stud. jur. Af B-lista — lista Vöku, félags lýðræðissinnaðra stú- denta: Tómas Tómasson, stud. jur., Víkingur Heiðar Arnórsson, stud. med., Bragi Guðmundsson, stud. polyt., Jónas Gíslason, stud. theol., Páll Líndal, stud. jur. Af C-lista — lista Félags frjálslyndra stúdenta: Páll Hannesson, stud. polyt. Af D-lista — lista Félags róttækra stúdenta: Hjálmar Ólafsson, stud. phil., Ámi Halldórs- son, stud. jur. Með bréfi dags. 2. nóv. (berst í hendur stúdentaráðs 8. nóv.) afsalar Páll Hannesson sér setu í ráðinu, en kveður varamann sinn til starfans. Jón Hjaltason, stud. jur., hefur því setið í ráðinu sem fulltrúi Fél. frjálslyndra stúdenta. Á fundi 12. maí sagði Páll Líndal af sér ráðsmennsku. Vara- maður hans, Höskuldur Ólafsson, stud. polyt., tók sæti hans. Af varamönnum, sem tóku allverulegan þátt í störfum ráðsins, má einkum nefna Elínu Pálmadóttur, stud., phil., frá Vöku, Inga R. Helgason, stud. jur., frá róttækum, og Jóhann Finsson, stud. med frá frjálslyndum. Á fyrsta fundi ráðsins, 4. nóv. 1947, er stjómarkjör skyldi fram fara, véfengdu fulltrúar róttækra í ráðinu kosningu til þess, og héldu fram, að kosningasvik hefðu verið höfð í frammi, og neituðu þeir að taka þátt í stjórnarkjöri, en mótmæltu því þó ekki, þar eð það þótti nauðsynlegt, svo að hefja mætti undirbúning hátíðahaldanna 1. desember. Við stjómarkjör komu fram tveir listar, annar borinn fram af Vöku, hinn af frjálslyndum og Stúdentafélagi lýðræðissinnaðra sósíalista. Kjömir voru: Tómas Tómasson, form., Jón P. Emils, ritari, og Víkingur H. Arnórsson, gjaldkeri. Á sama fundi var nefnd skipuð til að rannsaka staðhæfingar full- trúa róttækra. í nefndinni áttu sæti einn fulltrúi frá hverju félagi, sem sæti eiga í ráðinu. Nefndin skilaði í aðalatriðum samhlj. ályktun, 18. nóv., þ. e. þess efnis, að ekkert væri við kosninguna að athuga. Fulltrúi róttækra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.