Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Page 121

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Page 121
119 og Helsingfors, sem þakklætisvottur fyrir fyrirgreiðslu við íslenzka stúdenta, sem voru þar á ferðalagi sumarið 1947. 12. Ritvél. Samþykkt var að festa kaup á ritvél, þar eð ritvél, sem stúdentaráðið átti endur fyrir löngu, er nú algerlega glötuð. 13. Fastur starfsmaður. Víkingur H. Arnórsson var ráðinn til þess að annast störf stúdentaráðs yfir sumarmánuðina, enda fóru flestir ráðsmenn burt úr bænum þann tíma, svo að ógerningur var að halda uppi starfi ráðsins. 14. Ýmislegt fleira var rætt í ráðinu, og ýmis önnur mál lét stú- dentaráð til sín taka, þó þeirra verði ekki getið hér sérstaklega. Skýrsla um íþróttir stúdenta veturinn 1947—48. Fyrri hluta vetrar og fram í marz æfðu stúdentar í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu. Fastar kennslustundir voru 8 á viku. Æfingasókn var með lak- asta móti. Stúdentar stunduðu handknattleik og kepptu í honum, og var það eina íþróttin, sem þeir virtust hafa einhvern áhuga á. íþróttahús háskólans var í smíðum, en 2. apríl var það svo full- búið, að boðað var til æfingar, og það að sjálfsögðu í uppáhalds- íþrótt stúdenta, handknattleik. Æfingin var ekki fjölsótt. íþróttafélag stúdenta starfaði lítið. Famar voru nokkrar skíða- ferðir og gist í hinum nýja skíðaskála félagsins á Hellisheiði. Benedikt Jakobsson. Breytingar á reglugerð fyrir Háskóla íslands nr. 47 frá 30. júní 1942. Samkvæmt tillögu ráðuneytisins hefur forseti íslands í dag stað- fest eftirfarandi breytingu á reglugerð Háskóla íslands: 1. gr. 29. gr. reglugerðarinnar orðist þannig: 1 guðfræðisdeildinni er veitt kennsla í þessum greinum: 1. Gamla-testmentisfrœði: a. Skýringar á völdum köflum úr Gamla-testmentinu. b. Trúarsaga Israels. c. Inngangsfræði Gamla-testamentisins. d. Stutt yfirlit yfir ísraelssögu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.