Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 9
7 Bandaríkjamenn veita sínum kennurum. Ég geri því ráð fyr- ir, að heimspekisdeild, er þessi kennaraefni munu teljast til, verði smám saman stærsta deild háskólans. Á hverju ári leitar hópur íslenzkra stúdenta til annarra landa til framhaldsnáms í þeim greinum, er eigi eru kenndar við háskóla vorn. Mun svo ætíð verða, unz háskóli vor hefur fært svo út kvíarnar, að flestar háskólanámsgreinar sé hægt að nema hér heima, en það er óhætt að segja það, að áratugir muni líða áður en svo langt er komið. Þróun háskólans verð- ur í framtíðinni að vera hæg, en örugg, svo að eigi komi til þess að rífa þurfi niður það, sem byggt hefur verið. Er þá mest um vert, að fjárhag háskólans sé komið í það horf, að hann hafi frjálsar hendur um fjárráð sín. Háskólinn er þakk- látur þingi og stjóm fyrir framlög og styrki til stofnunar- innar á undanförnum árum og skilning á nauðsyn nýrra emb- ætta og annars kostnaðar, eftir því sem skólinn hefur dafn- að og þroskazt. En hins vegar verður stjórn háskólans ætíð að hafa í huga, að hann er aðeins einn þáttur í hagkerfi þjóð- arinnar og verður að lúta almennum reglum þings og stjórn- ar um skipting þjóðarteknanna á hverjum tíma. Án þeirra tekna, sem háiskólinn aflar sér sjálfur, með rekstri happdrætt- is og kvikmyndahúss, hefði eigi verið unnt að reisa þær bygg- ingar, er nú eru upp komnar, en þó mun óhætt að fullyrða, að háskólanum er mikil þörf f jármagns auk þess, sem nú hef- ur verið nefnt. Háskólinn á allmarga sjóði, en þeir eru flestir litlir, og í hvert skipti sem gengisfelling verður, er skorin væn sneið af þessum sjóðum og sparifé fslendinga. Ýmsir háskólar bæði í Ameríku og Evrópu eru reknir fyrh* eigið fé, og berast þeim árlega svo miklar gjafir, að þeir standa föstum fótum og geta veitt kennurum sínum svo rífleg laun, að þeir hafa enga þörf á að afla sér aukatekna með annarlegum störfum, er rýra vinnuafköst þeirra við háskólann og draga úr starfs- gleði þeirra við rannsóknarstörf. Þannig eru meðallaun há- skólakennara við hinn fræga Harvard-háskóla 12000 dollarar á ári, en geta komizt upp í 15000. Við þenna háskóla er sá siður, að allir þeir, er ljúka þar embættisprófi eða ávinna sér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.