Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 14
12 um listaverkum. Honum var gefin mikil mannheill og mikil glæsimennska; hann var höfðingi, sem allir hans menn vildu þjóna; hann var eitthvert bezta skáld síns tíma og jafnvígur á trúarljóð og gamankvæði. Gaman hans var glatt, ekki grátt. En meðlætið, glæsimennskan, gerði hann ekki gutlara, sem dreifist og á engan kjarna. Hann var þvert á móti heill maður. Og einmitt af því að hann var heill, fór sem fór. En hann var þá líka maður til að deyja. Heyrið hvemig Oddur handi Hall- dórsson lýsir því, hvernig hann gekk til aftökustaðarins: Hélt á helgum krossi herrann prýddur hnossi, fór með flýti og greizlu fagnandi sem til veizlu; biskup blessaði alla, en bragnar á kné falla, leit ég hans líkann varla. Það væri hægt að bollaleggja, hve hyggilega hafi verið far- ið að, eða hversu sagan hefði orðið öðruvísi, ef eitt eða ann- að hefði verið öðruvísi. En hversu viturlegar sem slíkar hug- leiðingar kynnu að vera, þá kemur hik á gagnrýnandann og ráðagerðarmanninn frammi fyrir manninum, sem tilbúinn er að leggja lífið í sölurnar fyrir verk sitt. Það er hið mesta, sem mennskur maður getur gert. Og þó að sá maður virðist hafa dáið til ónýtis, þar sem hann hefur beðið ósigur, þá lifir dæmi hans og leiftrar eins og viti gegnum myrkur fjarlægra tíma. Eða lifir í hugarfylgsnum manna, án þess þeir geri sér grein fyrir því. Hvað Jón Arason snertir getur enginn sagt, hve dæmi hans kann að hafa stað- ið fyrir hugskotssjónum Islendinga, þegar eymdin og vonleysið sótti að, sökum karlmannlegrar hreysti og manndómlegra hátta, svo að ég við hafi orð Bjöms á Skarðsá um þá feðga. Dæmi mannsins, sem ekki kunni að gera greinarmun á verki sínu, sannfæringu sinni og lífi sínu, lifir enn í dag og mun lifa um aldir. Islendingar munu ævinlega telja Jón biskup Arason og sonu J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.